Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 304
304
Um fjárhagsmálið.
|iegar þeir mega sjálfir rába fjárveitíngum ölluin, og svo
því, til hvers þeim veríii varií), þá mundu þeir án efa
geta aflaí) þess, er þeir sjálfir þurfa meí). En eg er
hræddur um, aö ef þíngib samþykkir breytíngaratkvæbib,
þá muni þaö ekki verba til þess, ab Islendíngar veri
þessum ábæti vib fyrri gjöfina til mikilvægra framkvæmda,
til aí) efla velmegun Islands, heldur muni peníngarnir
verba sparabir og geymdir til ókomnu tímanna, svo aí>
vibleitnin til ab efla gagn Islands meb framkvæmdum ís-
lendínga sjálfra, mundi verba dregin á lánginn, til þess
tíma, ab tillagib er fallife nibur. Nefndin hefir gefib dóms-
málastjöranum í skyn, meö því ab fara afe semja vife hann
ab nýju, aí) hún væri ekki útillei&anleg til aí) hækka
brábabirgbatillagib aí> nokkrum mun, ef hún meb því
móti gæti náb samkomulagi vib hann, — ab vísu ekki
um hin stjórnlegu atri&i málsins, sem hann vildi ekki
segja neitt endilegt um, fyr en Islendíngar hefbi látife
skobun sína í Ijósi — heldur samkomulagi um þab, sem
var abalkjarninn í lagafrumvarpi hans, sem var penínga-
málif). En þegar ekki gat fengizt einusinni svo mikifc,
ab um þetta atribi næbist fast samkomulag, sem stjórnin
síban stæbi fast á gagnvart Islendíngum, þá var ekkert
áunnib. Dómsmálastjórinn sagbi ábur um uppástúngu
þá er felld var (Plougs), ab ef hún yrbi tekin þá væri
þab betra en ekki, því þab væri vottur þess, ab menn
vildi hverfa frá skofcunarhætti nefndarinnar og hallast til
frekari ívilnunar; en mefe þeim hætti gæti farib svo, ab
menn rækist ab því, sem harbla torvelt yrbi ab réttlæta í
augum danskra gjaldþegna, því þaí> eru þó þeir, sem
eiga af> leggja fram þaf) fé, er Island losast vib af> gjalda.
Dómsmálastjórinn segir nú hib sama um þá uppástúngu,
sem hér liggur fyrir, og vona eg-ab þíngib felli hana
einsog hina; ab öbrum kosti ávinnur þab ekki annab, en
af) veikja og grafa undan sinni eigin ályktun, sem er
harfcla aubvarin, því eptir henni fær ísland hagfelldari