Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 305
Um fjárhagsmálið.
305
stöíiu, en menn vita dæmi til a& veitt liafi veriíi nokkrum
þeim hluta nokkurs einstaks ríkis, sem mestmegnis vill
lifa á tillögum samþegna sinna (!). Nefndin skorar því
á þíngib. ab halda fast vib ályktun sína. Hvernig máliö
ver&ur vife vaxib þegar þaí) kemur til vor aptur á sínum
tíma, þab veit eg ekki, en hitt veit eg, aS ef vér nú
slökum til, þá verSur þess krafizt minnst sem vér nú
samþykkjum. Eg vil skjúta því til höfunda uppástúng-
unnar, hvort þeim ekki sjálfum sýnist hún fara utan viS
markiS, og hvort þeim ekki sýnist réttara aS halda sér
vi& þa&, sem þíngi& hefir eitt sinn ályktaB; eg ver& a&
rá&a mjög sterklega frá, a& sleppa þeim tökum, og þó
eg ekki vili fara fram í a& útskýra or& dómsmálará&-
gjafans, þá finnst mér þó einnig Ijóst, a& honum hljóti a&
finnast þetta mjög sennilegt.
Melchior mótmælir ni&urlagsor&um framsögumanns
um uppástúngu þeirra átta þíngmanna, a& hún fari utan
vi& marki&. Hann segir þa& sé tilgángur hennar, a&
koma á einhverskonar sættum millum Danmerkur og ís-
lands, og sty&ja til a& grei&a svo fyrir frumvarpinu, a& fs-
lendíngar taki því me& glö&u ge&i. Eg ætla ekki, segir hann,
a& or&Iengja um þann skilníng á málinu, sem dómsmála-
rá&gjafinn tók fram, a& ef þíngi& samþykkti anna&hvort
frumvarp nefndarinnar e&a breytíngaratkvæ&i&, þá mundi
þa& ekki ver&a til annars en þess, a& Islendíngar beiddi
um frekari tillögur. Jiaö var reyndar sagt, a& ef menn
setti 40,000 rd. ni&ur í 15,000 rd., þá yr&i ma&ur þess
ollandi, a& ástandiö yröi óe&lilegt. j>essu get eg alls ekki
or&i& samdóma. Eg er þar öldúngis á sama máli og
framsöguma&ur. þa& ver&ur a& ver&a Íslendíngum Ijóst,
a& þeir ver&a a& neyta orku og afla sér fjár og auka
tekjur sínar. Hva& skyldi vera til tálraa, svo ekki ver&i
ná& óbeinlínis gjöldum af íslandi, me& því a& Ieggja gjald á
brennivín e&a á a&rar nau&synjar? — Eg ætla ekki a& rekja
20