Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 306
306
Um fjárhagsmálið.
þetta smásmuglega, en mér finnst þaí> mjög e&Iilegt, aí>
þesskonar gjöld megi geta fengizt á Islandi, og aí> íslend-
íngar geti fengife af þeim tekjur handa sjálfum sér. þar
ber aí> minnsta kosti nauösyn til, ef þeir ætlast nokkurn-
tíma til aí) lifa sjálffæru lífi. þaö getur nú raunar vel
verib, a?> breytíngaratkvæfeií) fái ekki meöbald þíngmanna,
eptir því sem framsögumanni og dómsmálarábgjafanum
hafa farizt orí>, en eg held þá, a& þa& sé rétt aö þab er
komiö fram, og eg vil ekki taka þab aptur, því eg áttast
alls ekki, aí> kröfurnar vasi af Islands hálfu þá þab yrbi
samþykkt, en þa& gæti ef til vill orbib til þess, ab málib
gengi sí&ar greibara í heild sinni. ,
Ploug kvabst hafa ritafc nafn sitt undir breytíngar-
atkvæbi þeirra átta þíngmanna, ekki af því hann játi, a&
sitt hib fyrra hafi verib án réttrar undirstöbu, heldur af
því uppástúngan í breytíngaratkvæbinu sé betri en þab,
sem þíngií) ' samþykkti vib abra umræbu. þa& er mín
full sannfæríng, segir hann, aí> menn sleppi a& sí&ustu
aldrei me& minna gjald en þa&, sem eg stakk uppá vi&
a&ra umræ&u. En eg mun me& mestu ánægju grei&a
atkvæ&i me& breytíngaratkvæ&inu, einsog eg skrifa&i undir
þa&, af því þa& nálgast þá nokku& þa& sem eg tel rétt.
Eg vil ekki hefja mátmæli gegn því, sem framsöguma&ur
talafei í dag, af því eg vil ekki gjöra neinar tilraunir til
a& kveikja upp aptur or&skiptin frá hinni fyrri umræ&u,
en mér fannst vera a& minnsta kosti sá galli á ræ&u
hans, a& hiín var ekki flutt fyrir alþíngi; á þeim stafe
hef&i hún kunnafe a& hrífa, en hér erum vér of lángt
í burt frá Islandi, og þa& er ekki víst a& þa&, sem hér er
sagt, kunni a& bera þar nokkurn ávöxt.
Framsöguma&ur(Mmann): Eg ætla a& hnýta hér
vife einni athugasemd, og hún er sú: a& þegar talafe er um
kröfur Islands, þegar talafe er um nau&syn til a& komast
í sátt vib Islendínga, og þegar sagt er a& vér, um þa& er
lýkur, ekki munum sleppa me& minna en þafe e&a þa&, þá er í