Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 309
Um fjárhagsmálið.
309
sínum til hæstaréttar, og mega þannig eiga þau mál sín,
er varða líf og dau&a, eSur þá afar áríbandi þrætugreinir,
er fyrir kunna aí> koma þar á landi, undir svo hávitrum
og fullkomlega ávilhöllum dámi, því þaí> er enganveginn
víst, hversu mikife traust sem menn kunna a& hafa á Islend-
íngum, a?> hinn íslenzki yfirréttur eí>a sá hæstiréttur, sem
menn kynni þar a& setja í sta&inn, yr&i á öllum tímum þeim
kostum svo ríkulega búinn. En í mínum augum er hér
anna& atri&i, sem meira var&ar þegar um hæstarétt er a&
ræ&a, og þa& er, a& sameiginlegur hæstiréttur táknar sam-
bandi& millum Danmerkur og íslands. Eptir því, sem hinum
sérstaklegu (slenzku raálum ver&ur nú me& samþykki
landsþíngsins marka& svi&, þá ver&ur þa& svo rúmt, a&
þvínær allt, sem fyrir getur komi&, hverfur undir endi-
legan úrskurö hinnar íslenzku stjárnar, án nokkurs eptirlits
e&a samverkunar af ríkisþíngsins hálfu. þar ver&ur ekki
eptir annaö band milli íslands og Danmerkur, en hin
æ&sta forusta og svo hæstiréttur, og hva& stjúrnina snertir,
þá er þa& úsk og von vor þar a& auki, a& hún ver&i
í rauninni ekki anna& en æ&ri handleiösla, því sjálfs-
forræ&i íslands útheimtir, a& eg held, bæ&i a& alþíng fái
ytirgripsmikiö vald yfir miklu málasvæ&i, og svo er þaö
jafnframt mjög árí&anda, a& stjárnin á landinu sjálfu —
sett Islendíngum einum, a& svo miklu leyti sem mögulegt
er — fái stárt verksvæ&i. Hin æ&sta forusta í höndum
rá&gjafa, sem ábyrgö hafi gagnvart ríkisþínginu, og mála-
skotiö til hæstaréttar, er þá eiginlega allt og sumt, sem
eptir ver&ur af því, er eg get kallaö sýnileg merki hinnar
dönsku yfirtignar, því þar nægir ekki sameiginlegur kon-
úngur. Væri ekki annaö en samkonúngur einn, þá
væri ísland og Danmörk ekki annaö en tvö ríki í persánu-
sambandi me& einum sameiginlegum stjárnara. Enda þá
ekki væri hin á&urgreinda formlega ástæ&a, sem mér
vir&ist áyggjandi og áhrindandi hverjum lögfræ&íngi e&a
hverjum þeim, sem er kunnugur stjárnréttindum, þá mundi