Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 311
Um fjárhagsmálið.
311
ríkisþíngiíi, eíia eru þar miðsvegar í milli, og þá leikur
vafmn á, hvort konúngur sé einhlítur til úrskurðar um
þab, undir hvora samkomuna slík mál skuli heyra. Eg er
nú ekki neitt á múti því, þú þetta sé sett. í hin íslenzku
stjúrnarlög, — þab getur verib, afe þafe jafnvel komi þar
ágætlega vel vife — en þafe er afllaust gagnvart ríkis-
þínginu. Afe vísu kemur þafe til stjúrnarinnar kasta, afe
skera úr í bráfe, hvort leggja skuli eitthvert mál fyrir
alþíng efea fyrir ríkisþíng, efea ef til vill fyrir hvoru-
tveggju, en sá úrskurfeur sker úr engu í rauninni, og hefir
ekkert afl til múts vife ríkisþíngife. Ríkisþíngife verfeur
nefnilega, einsog hver önnur úháfe. stjúrn, aö ráfea því,
hvernig þafe skilur sitt eigife forræfei, og þafe getur ekki í
þeim efnum verife undirgefiö neinum wallrahæsta úrskurfei,’’
— einsog stendur í stjúrnarskrár-frumvarpi Islands. —
Ekki tjáir heldur, einsog fúlksþíngife hefir viljafe gjöra,
afe mýkja úr málum mefe þvl afe segja, afe konúngur
skuli leggja á þetta úrskurfe sinn í ríkisráfeinu, því þegar
menn tala í anda frjálslegrar stjúrnar, þá hugsa menn sér
ávallt (íkonúnginn í ríkisráfei’’, og í stjúrnlagalegum skiln-
íngi hefir þaö enga þýfeíng, afe gjöra mun á framsögu
rnáls fyrir konúngi einum í málstofu hans, efea fyrir
konúngi í ríkisráfei, þú þetta kunni afe hafa mikla þýfe-
íng í sjálfri framkvæmdinni, enda er öll þessi afeferfe ekki
annafe en leifar frá alríkislögunum, þar sem þetta stúfe
sem grundvallarlaga grein. Ef ætti afe breyta ríkislögunum
sem nú gilda, þá væri ekkert til fyrirstöfeu afe setja þá
lagareglu, aö konúngur skyldi skera úr málinu í ríkisráfei,
en á mefean ríkislögin standa úbreytt, þá getur ríkis-
þíngife ekki fleygt frá sér réttinum til afe dæma um
takmörkin fyrir sínu eigin valdi. — Dúmsmálaráfegjafinn
sagfei um leife, afe ef hlutafeeigandi ráögjafi legfei á rángan
úrskurfe,. þá ætti hann ábyrgfe afe standa; en þetta er
enganveginn núg, því mefe ábyrgfeinni er ekki meint, afe
ráfegjafarnir geti gjört, efea ráfeife konúngi til afe gjöra,