Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 312
312
Um fjárhagsmálið.
hvab sem þeir vilja, a& því fyrir skildu, a& ríkisþíngib
geti aptur lögsókt þá fyrir ríkisrétti; því ef svo væri, þá
yr&i aí> leita til ríkisréttar í hvert skipti, sem ríkisþínginu
þætti sér misbo&ife. Ríkisrétturinn er a& vísu dmissandi,
en hann er samt ýtras.ta ney&arúrræ&i, sem ekki ætti a&
grípa til nema þegar mest liggur á, svosem ef menn t. a.
m. hugsu&u sér, a& beinlínis danskt málefni eía ríkismál-
efni yr&i rá&ií) til lykta á alþíngi Íslendínga, og ályktar-
atkvæ&i alþíngis sta&fest af konúngi, því þá væri a& vísu
ekki anna& fyrir, en a& höt'&a mál vi& ríkisrétt gegn
þeim rá&gjafa, sem rita& hef&i nafn sitt undir þá ályktun.
Hi& e&lilegasta er, a& ríkisþíngiö álykti um sérhvert mál,
sem þa& álítur a& heyri til sinnar heimildar, og þegar
ályktun ríkisþíngs liggur fyrir konúngi í laga formi, svo
þa& kemur til hans kasta a& ákve&a, hvort hann vill sta&-
festa e&a ekki — því þa& er ekki ætlan mín, a& vilja í
hinu minnsta sker&a vald konúngs — þá mun hann eflaust
take advice of his parliament (þ. e. eiga rá& vi& þíng
sitt), og rá&herrann mun þá anna&hvort ver&a a& láta
undan, e&a víkja úr sæti sínu. Reglan ver&ur þá í stuttu
máli sú, að rá&herrann getur a&eins lagt á úrskurö sinn
í brá&, en endilega og a& lögfullu ver&ur máliö fyrst
útkljáð me& ríkislögum, og þeirri lagaskýríngu, sem ríkis-
þíngið semur og samþykkir, en konúngur sta&festir.
Eg hefi aö svo komnu ekki mikla von um, a& frum-
varpiö ver&i a& lögum a& sinni. En þa& er sannfæríng
mín, a& þa& hef&i verið æskilegt, ef slíkt frumvarp af
ríkisþíngsins hálfu hefði fyrir laungu sí&an verið til, þó
þa& enda hef&i ekki verið sta&fest af konúngi, því þá
mundu menn ekki hafa skvett sér svo mikiö upp, bæ&i
til hægri og til vinstri, sem raun hefir á or&i&; þa& er mín
sannfæríng, a& þa& muni ver&a til mikillar styrktar hverri
stjórn, sem á a& lei&a málið til lykta, a& hún geti fært
ljós rök fyrir og sýnt Íslendíngum svart á hvítu, a& þau
takmörk sé til, er ekki megi fara út fyrir, svo framar-