Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 313
Um fjárhagsmálið.
313
lega sem þeir vilja eiga von á afe sjá sitt mál, sem bó ekki
er einúngis þeirra, heldur einnig vort mál, farsællega á
enda kljáfe. Ab þetta megi heppnast, það er úsk sem eg
ber fram af öllu mínu hjarta, þegar eg nú aí> mínu leyti
lykta þessa umræ&u.
Fischer kva&st og þykja illa farib, af> ekki skuli
hafa tekizt af> koma máli þessu í kríng í fullri samhljúfiun
vif) sko&un ráfgjafans, því í mörgum verulegum atri&um
hafi hann veri& samdúma nefndinni og þínginu. í raun-
inni er ekki, segir hann, nema eitt verulegt ágreiníngs-
efni, um þa&, hvers e&lis tillagi& eigi a& vera, og kveöst
hann einmitt leggja áherzluna á e&Ii tillagsins. Lands-
þíngiö bý&ur Islendíngum mjög stúrt tillag — sem nemur
meiru en einni milljún á 30 árum — til þess ab þeir geti
komib landinu upp og or&ib sjálfbjarga. þetta tillag er
styrktar e&a hjálpar tillag. Stjúrnin stendur aptur á múti
fast á sínu 50,000 rd. árgjaldi um aldur og æfi, auk
brá&abirg&atillags, til þess a& Islendíngar me& fé þessu geti
borib mikinn hluta útgjalda sinna. þetta tillag er fram-
færslu tillag. Nefndin hefir ekki vilja& fallast á þa& og
er vonanda, a& stjúrnin fari ofan af því, oga& rá&gjafinn
a& lyktum ver&i landsþínginu samdúma.
Krieger mælti: Framsöguma&ur lét í ljúsi, a& hann
hef&i ekki mikla von um, a& frumvarp þetta yr&i ab lögum
á þessu þíngi. þa& var næsta húglega a& or&i komizt af
honum, þvi á&ur haf&i hann skýlaust sagt, a& hann vissi
fyrir víst, a& þú frumvarp þetta yr&i samþykkt án breyt-
ínga í hinni þíngdeildinni (fúlksþínginu), þá mundi kon-
úngur ekki sta&festa þa&. Rá&gjafinn hefir tekib fram,
a& hann álíti nau&synlegt a& leggja stjúrnarmálib aptur
fyrir alþíng í því formi, er hann hyggur rett vera. þetta
hefir ekki getab komib framsögumanni á úvart, þv: þannig
var málib vaxib þá er þa& var lagt fyrir oss. En vér
höfum engu a& sí&ur þúkzt ver&a a& fylgja því fram, a&
vér yr&um nau&synlega a& hafa yfirgripsmeiri me&ferÖ á