Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 314
314
Um fjárhagcmálið.
málinu, og þab er ekki oss ab kenna, ab þab liggur
ekki þannig fyrir, ab vér getum vænt þeas ab frumvarpib
verbi stabfest, enda þó vér værum stjórninni öldúngis
samdóma. Eg held þab sé naubsynlegt ab hafa þetta hug-
fast, því þar í liggur, ab öll mebferb málsins af landsþíngs-
ins hálfu hefir ekki verib annab, en vibleitni til ab koma
málinu eptir beztu vitund úr raungu horfi í rétt horf.
Eg er nú reyndar á því, ab þegar stjórnin hefir sett sig
á móti ályktun beggja þínganna, sem bæbi þau óska ab
framgengt verbi, þá geti svo ab borib, ab hún eigi ekki
ab hika sér vib ab rába konúngi til ab beita neitunar-
valdi, ef henni annars sýnist þab vera rétt, eptir rækilega
og samvizkusama yfirvegun. En þab er varla æskilegt í
sjálfu sér, ab ríkisþíngib sjálft gefi tilefni til, ab neitunar-
valdinu verbi beitt, og þá er hitt betra, ab frumvarpib
komi aptur til iandsþíngsins meb einhverri meinlausri
breytíngu, svo þannig verbi komib í veg fyrir, ab stjórnin
leibist í nokkra neitunar freistni. Einhver slík breytíng
mun víst hugkvæmast mönnum á fólksþínginu, þó svo
væri, ab vér hefbum í öllu verulegu hitt á hib rétta, og
eg skal nefna eina, sem eg hefbi sjálfur borib hér upp
vib nefndina, ef mér hefbi ekki þótt þab eiga betur vib,
ab eptirláta hana nefndinni á fólksþínginu, en hún er
sú: ab breyta fyrirsögn frumvarpsins, því hún á nú ekki
framar allskostar vel vib.
Dómsmálarábgjafinn: Mér hefir ekki þótt naub-
syn á ab gjöra ítarlega grein fyrir, hvers vegna eg hefi
ekki borib upp breytíngaratkvæbi vib þessa þribju um-
ræbu; eg þóttist nefnilega vita, ab þab mundi verba áráng-
urslaust sem stendur. Eg hefi ekki heldur reynt ab fá
samþykki konúngs til ab taka frumvarpib aptur, því
eg sé ekki betur, en ab þab muni heldur greiba fyrir málinu,
ab frumvarpib komist alia þá leib, sem þab getur enn
farib, án þess þó ab svo fari, sem sjálfum mér einnig mundi
þykja ógebfelt, ab þab yrbi samþykkt á bábum þíngunum