Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 317
Um fjárhagsmálið.
317
hafa a&eins lotiö aö því, hvort gjörlegt væri, aö því er
þessa hliÖ málsins snerti, aö fallast á lagafrumvarpiö eins
lagaö og þaö nú er komiÖ frá landsþínginu.
I þessu efni ber þá aÖ kannast viÖ, aö eigi fáar af
breytíngum þeimf, sem landsþíngiÖ hefir samþykkt, eru
sumskosíar til endurbóta og sumskostar til ítarlegri fyll-
íngar þeim ákvöröunum, sem fólksþíngiö skaut inn í hiö
upphaflega frumvarp stjórnarinnar, er þaö haföi máliö til
meÖferöar. Nefndin getur því, aö fám atriöum undan-
teknum, failizt á hinar stjórnlegu ákvaröanir í frumvarp-
inu einsog þaö nú er eptir meöferö landsþíngsins, og þar
sem hún jafnframt mun stínga uppá nokkrum smávegis
breytíngum, þá skoöar hún þær ekki svo, sem þær sé
verulegar endurbætur, heldur svo sem ritbreytíngar, sem
aö hennar hyggju taka skýrara fram meiníngu þá, er
fólgin var í greinunum einsog landsþíngiö samþykkti þær.
En, svo sem fyr var gefiÖ í skyn, þá nær þó ekki
þessi samliljóöan nefndarinnar viö landsþíngiö til hinnar
3. gr. frumvarpsins, sem gefur reglu fyrir, hversu aÖ skuli
fara þegar eitthvert mál snertir ekki Island eingaungu,
heldur einnig Danmörk. þaö er nefndinni ekki fullkom-
lega ljóst, hver mál landsþíngiö hefir hugsaö sér aö heim-
færzt geti undir þessa grein, en hvaö sem því líÖur, þá eru
nefndarmenn samdóma um, aö sú aöferö, sem landsþíngiÖ
stíngur uppá, er næsta erfiö, og miklu fremur til þess
fallin aö vekja deilur milli hins almenna löggjafarvalds
og alþíngis, heldur en til þess aö tryggja hiö innil^ga
samlyndi milli Dana og Íslendínga1. þaö viröist og í
sjálfu sér eÖlilegt, aö tírskuröur slíkra mála heyri fram-
vegis til hins sameiginlega stjórnarvalds, einsog híngaö til
') f>að mega vera undarlegar hugmyndir, sem þessir nefndarmenu
hafa um skaplyndi Íslendínga, þegar þeir hugsa, að þeir muni
una þvi betur að hafa ekkert atkvæði um þau mál, sem snerta
land þeirra, heldur en að hafa um þau að minnsta kosti sam-
þykkis-atkvæði.