Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 318
318
Um /jáihagsmálið.
hefir verií), og beri, eptir því sem einstakt mál er vaxib,
annaíhvort undir ríkisþíng eöa konúng. Nefndin stíngur
því uppá, aB 3. gr. ver&i úr felld.
Nefndin getur eigi heldur fallizt á ákvörbunina í
sí&ustu klausu 6. greinar, og leggur þaí) til, afe henni
sé alveg sleppt. þa& vir&ist ekki allskostar rétt, ab svipta
hii) almenna löggjafarvald réttinum til þess, aö jafna nifcur
sköttum um gjörvallt ríkib til almennra ríkisútgjalda. því
]><5 líklegast kunni afe sýnast, a<J ríkisþíngib, þegar svo
ber undir, muni heldur kjósa a& heimta ákve&ii) tillag frá
íslandi, og þá setja hinu sérstaklega íslenzka löggjafarvaldi
í sjálfs vald ab ákve&a, hvernig þai) skuli greiiía, þá getur
einnig hugsazt, og er sízt fyrir a& synja, aí) ríkisþíngii),
eptir því sem á kann aí> standa, kjósi heldur ab heimta
skatt eptir sameiginlegri undirstöiu fyrir allt ríkib. þaí)
er þar aí) auki efasamt, hvort ákvörfeunin sé Islendíngum
allskostar í hag, og því veriiur ekki neitai), aí) vandkvæ&i
geta af hennirisiii; hún gjörir málavafníng, einsog ákvöríi-
unin í 5. gr., en þai) er næsta varúiiarvert.
Af téíium ástæ&um stíngur öll nefndin uppá breyt-
íngum þessum:
I 1. gr.: 1) í stað orðanna: falla umráð þau........gjöldum
Islands’’ skal setja: ((fellur löggjafar og skattveizluvald í þeim málum,
er eiugaungu varða Island sérstaklega” (til konúngs og aiþingis)
o. s. frv. — 2) Skal bæta við endann nýrri klausu, svo látandi: ,Nú
leikur efl á, hvort eitthvert mál heyri til Islands sérstaklegu mála
einúngis, og verður ekki endilegur úrskurður lagður á það nema með
lögum, sem ríkisþingið samþykkir”.
I2.gr. 6. tölulið: í staðinn fyrir: „Beirilínis og óbeinlínis skatta-
mál” skal setja: „Beinir og óbeinir skattar, sem nú eru heimtir á
Islandi (að nafnbótaskatti undanskildum), eða eptirleiíiis kynni að
verða innleiddir á landinu, eptir ályktun hins sérstaklega íslenzka
löggjafarvalds, þó svo, að póstgaungusambandi ríkisins millum Islands
og Danmerkur, sem ríkissjóðurinn borgar kostnað til, verði ekki í
þýngt með neinu gjaldi til hins sérstaklega landssjóðs á Islaridi”. —
I 11. tölulið skal setja púnkt eptir orðið: „strendur þess” og sleppa
því sem eptir kemur —112. tölulið skal hreyta upphaflnu: ((Laun og
eptirlaun....stjórn á Islandi”, þanriig: (ÖI1 stjórn á Islandi sjálfu,