Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 320
3,20
Um fjárhagsmálið.
mörk, þá skuli þannig lög setja, a& samhljdfcan verhi
milli ríkisþíngsins og alþíngis, og útheimtist þar til einnig
samþykki stjdrnarinnar. þetta þykir nefndinni vandkvæfeum
bundií>, því enda þ<5 fullkomin samhljófian fengist, þá
mundi löggjafarvaldinu, sem aö sí&ustu fengi málib til
mefeferbar, verfea gjört þúngt fyrir, og mundi þafe komast
í úþægilega stöfeu, er þafe annafehvort yrfei afe samþykkja
málife í heild sinni, efea þá verfea af lögunum mefe öllu.
í annan stafe virfeist nefndinni efelilegt, afe þegar málife ekki
eingaungu snertir serstakan Iandshluta, heldur alla parta
ríkisins, þá eigi líka hife almenna löggjafarvald afe gjöra
þarum ályktun sína. Af þessum ástæfeum hefir nefndin
stúngife uppá, afe 3. gr. verfei úr felld, og jafnframt, afe
bætt verfei inn í 1. gr., afe þafe löggjafar óg skattveizlu-
vald, sem lagt verfei til Islands, skuli afe eins ná til hinna
serstaklegu mála landsins. þegar þetta er þannig sagt
mefe skýlausum orfeum, þá leifeir af því, afe öll þau mál,
sem bil beggja eru, liggja jafnt sem áfeur undir ályktar-
heimild hins almenna löggjafarvalds. Samt verfeur ekki
sleppt sífeasta kaflanum í 3. gr., nefnilega ákvörfeuninni um
þafe, hversu afe skuli fara þegar efasamt virfeist til hverrar
tegundar eitthvert mál heyri; nefndin stíngur því upp á,
afe ákvörfeun Iandsþíngsins um þetta standi úröskufe, og
verfei afeeins flutt til 1. greinar, því þar á hún eptir efeli
sínu heima.
Framsögumafeur fer sífean nokkrum orfeum um þá
uppástúngu, afe sífeasti kafli 6. gr. falli burt, sem er þess
efnis, afe ef þafe skyldi verfea ákvefeife, afe ísland greifeí
skatt til almennra ríkismála, þá eigi hife íslenzka lög-
gjafarvald sjálft afe jafna honum nifeur. þetta þykir nú
nefndinni afe vísu í sjálfu sfer sanngjarnt, en hinsvegar
mætti vel hugsast, afe ríkisþíngife sjálft vili jafna skattinum
nifeur, t. a. m. mefe. tekjuskatti, tollálögum efea á annan
hátt, eins líka, afe menn í skattamálum vili innleifea sams-
kyns grundvallarreglur á Islandi einsog í Danmörk.