Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 321
Um fjárhag8málið.
321
Nefndinni heíir ekki heldur dulizt, segir hann, aí> af þessu
sannbandi serstaklegrar og aimennrar löggjafar geta risih
yms vandkvæ&i; þaí> gæti t. a. m. vel farið svo, að íslend-
íngar liti öðrum augum á máliö en vér (Danir), og þætti
ef til vill rángt, að sér væri lögb slík byrði á herðar, svo
a?> þeir skorufeust undan aí> jafna skattinum nibur. Enda
er líka annab íhugunarvert í þessu efni, þab nefnilega,
ab alþíng Islendínga er ekki haldib á hverju ári, svo þó
ab allt væri tregbulaust af hálfu Íslendínga, þá gæti af
þessu risib óhægb, og lángt orbib ab bíba þángab til
skattinum yrbi jafnab nibur. En öll þessi vandkvæbi hyrfi,
ef menn gefa þab í hendur hins almenna löggjafarvaids
ab leggja skatt á, þegar um gjöld er ab ræba til almennra
ríkismála. —
Vibvíkjandi hinum öbrum breytíngaratkvæbum getur
framsögumabur þess, ab þau fari einúngis fram á ritbreyt-
íngar, og sé þá abeins eptir ab minnast á hina fjár-
hagslegu uppástúngu. þessi uppástúnga, segir hann, sem
nú kemur fram af hálfu allra nefndarmanna, er í öllu
verulegu hin sama og sú, er meiri hluti nefndarinnar bar
upp vib abra umræbu; meiri hlutinn stakk þá uppá, ab
veita skyldi íslandi 30,000 rd. árgjald, sem ætti ab vera
varanlegs eblis, og þar ab auki 20,000 rd. brábabirgba-
tillag, er mínka skyldi smásaman. Munurinn á þeirri
uppástúngu, sem nú liggur fyrir, og þeirri, sem meiri
hlutinn stakk ábur uppá, er sá, ab nú er ætlazt svo til,
ab Íslendíngar haldi 20,000 rd. árgjaldinu óskertu 10 ár,
en ekki 12 ár, einsog í fyrri uppástúngunni var. Fram-
sögumabur segist ennþá einusinni verba ab vekja athygli
þíngmanna á því, ab uppástunga þessi sé ekki byggb á
neinu, sem menn geti kallab réttargrundvöll; þab er, segir
hann, einhuga skobun stjórnarinnar og hins þíngsins, ab
ef uppástúngan væri byggb á réttarlegum grundvelli, þá
yrbi tillagib svo rýrt, ab Islendíngar gæti ekki komizt af
21