Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 323
Um fjárhagsmálið.
323
a& stjdrnin getur í öllu verulega abhyllzt hinn stjórnlega
skobunarhátt, sem ríkjandi hefir orbib í bábum þíngunum,
og einstöku fyrirvarar af minni hendi hafa lotib ab þeim
hlibum málsins, sem ekki eru svo mikils varbandi; þab
hefir einkum verib þar, sem vakib var máls á, ab hve
miklu Ieyti ætti ab áskilja hinu almenna löggjafarvaldi
rétt til ab leggja úrskurb á, hvort íslenzkum málum
ætti ab skjdta til hæstaréttar eba ekki *. þetta atribi
fellur einmitt undir uppástúngu nefndarinnar um ab sleppa
3. grein Rábgjafinn kvabst vera nefndinni samdóma um
þab, ab menn í þessu, efni eigi abeins ab hugsa sér
tvennskonar mál, nefnilega sérstakleg íslenzk mál, sem
ekki heyri undir abra en konúnginn og hib íslenzka
löggjafarvald í sameiníngu, og í annan stab þau mál,
sem ekki sé sérstaklega íslenzk, og heyri undir löggjafar-
vald alls ríkisins. Mér virbist ekki vera nein naubsyn til,
segir nann, ab búa til þribja lagaflokk, og gefa reglur
um hann. Uppástúnga nefndarinnar um þetta atribi er
veruleg bót á frumvarpinu.
því næst kvebst rábgjafinn verba ab ítreka þab, sem
hann hafi alltaf tekib fram, ab hin fjárhagslega hlib máls-
ins sé þab, sem hann láti sig ijjestu varba. Einsog eg
sagbi skýlaust í upphafi, segir hann, þá er skobun mín
á hinni stjórnlegu hlib málsins næsta frábrugbin því, sem
hefir komib fram í frumvörpum þeim, er komib hafa frá
alþíngi, einsog eg hefi sýnt fram á, ab torsókt muni þess-
vegna ab leiba stjórnarmálib á íslandi til lykta, þegar
skoban stjórnarinnar á ab fá framgáng og ná afli og
fylgi anspænis Islandi; — eins hefi eg tekib fram, ab
því meiri naubsyn drægi til ab fá fasta fjárhagslega undir-
stöbu, ábur en byrja skal nýja samnínga, og þab getur
því ab eins tekizt, ab ríkisþíngib og stjórnin verbi full-
') Uppástúnga landsþíngsins um málaskot til hæstaréttar (§ 2. 2)
stóð óhögguð hjá nefndinni.
21