Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 327
Um fjárhagsmálið.
327
hún væri ekki fallin til þess ab grei&a fyrir samkomulagi
vih Íslendínga. En verfei þess aufiif), af) ná samkomulagi
vib þá og ab koma lagi á þetta mál, þá eiga menn ekki,
af) mér virbist, af) láta sér falla þúngt, þú leggja verbi
nokkrum þúsundum dala meira til hinna sldngnu íslend-
ínga, eins og þeir hafa komib kænlega fram í þessu
máli; ef þeir þá una vel hlut sínum, og þab verbur til
þess, ab heilar sáttir og gott samlyndi komist á milli
Danmerkur og þessarar merkilegu íslenzku eyjar, meb
hennar heibvirbu og ágætu íbúum, þá er eg fyrir mitt
leyti fús á ab leggja gjaldib í sölurnar, þó ekki sé lítib
fram lagt. Ab endíngu kvebst þíngmaburinn vera nefnd-
inni samddma um breytínguna á 6. gr., sem sé veruleg
breytíng. þab er rétt, segir hann, ab þegar Danmörk
síbarmeir heimtar tillag frá íslandi til sameiginlegra þarfa,
þá skuli ekki ætla hinu íslenzka löggjafarvaldi einusaman
ab ákveba, hvernig skattinum verbi jafnab nibur. f>ab
rýrir stórum vald þeirra, er leggja skattinn á, ef þeir
mega ekki rába niburjöfnun hans, því mótþrói manna,
þó hann ekki lýsi sér í beinni mótstöbu heldur abeins í
undanbrögbum, getur gjört slíka ákvörbun ab engu.
Madsen mælir fram meb því fjártillagi, sem lands-
þíngib stakk uppá, og segir, ab Island sé vel íhaldib
meb þab, hvort sem sé litib til hins fasta árgjalds eba
brábabirgbatillagsins, og ekki segist hann trúa því, ab
nokkurt land í heimi bjóbi fjarlægum landshluta slík
kostakjör, sem hér sé bobin Islandi; hann kvebst ekki
heldur trúa því, sem rábgjafinn hafi sagt, ab fiskiveibar
sé hinn eini abalatvinnuvegur íslands; hann verbi ab álíta,
ab fjárræktin sé einnig mikilsvarbandi atvinnuvegur, og
hún sé ekki miklum erfibleikum bundin, þar sem kindurnar
lifi mestmegnis af jörbinni, einsog hún liggi óræktub. Geti
Íslendíngar, segir liann, komib upp fiskiveibunum og
fjárræktinni, og ef til vill komib akuryrkjunni í betra
lag en ábur, sem þeir munu hafa mikla hvöt til, þegar