Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 332
332
Um fjárhagsmálið.
aí) höndnm bera, vir&ist nefndinni ekkert ískyggilegt a&
ab láta dkomna tímann finna upp rettu a&ferbina, og þá
mun þab reynast, ab þa& verbur sd abfer&in, sem lands-
þíngib stakk uppá.
A 2. gr. er, auk ymsra smá-orbabreytínga, sem eru
til bóta, ab eins orbin sd breytíng, ab abalinntakib tír 4.
gr. landsþíngsins er flutt upp í 6. tölulib í 2. gr., þar
sem talaí) er um beinlínis og óbeinlínis skatta á Islandi,
og fellur 4. gr. þá dr. þessu er nefndin samþykk.
í 3. gr. um árgjaldií), sem íslandi skal veitt, heldur
fólksþíngií) ekki a& eins fram greinarmun þeim, sem þegar
var gjör í stjórnarfrumvarpinu og landsþíngií) féllst á,
á föstu og lausu tillagi, sem á afe fara mínkandi ab til-
teknu árabili li&nu, og svo hverfa alveg a& endíngu, en
fólksþíngib fellst einnig á ályktanir landsþíngsins um, ab
þessu fasta tillagi verbi ekki lofab mei) lögum á annan
hátt, en „þángab til önnur ákvör&un verbur gjörfc me&
lögum”, a& lausa tillagi& skuli vera horfi& a& 30 árum
li&num, a& kondngur rá&i hvernig því ver&i vari&, en
leiti þó rá&a hjá alþíngi um þa&, og ab, me&an ríkissjób-
urinn leggur fé fram til hinna sérstaklegu gjalda íslands,
skuli ríkisþíngib hafa eptirlit me& fjárhag íslands á þann
hátt, a& þa& fái eptirrit af hinum íslenzku landsreikníngum.
f>a& má því btíast vi&, a& öllum þessum atri&um ver&i
haldi& uppi. Aptur á móti hefir fólksþíngi& sett fasta
árgjaldib til 30,000 rd. i(til hinna sérstaklegu títgjalda ís-
lands”, og brá&abirg&atillagib til 20,000 rd. á ári, (itil ís-
lands”, þar sem landsþíngib haf&i sett fasta árgjaldib til
15,000 rd. Mtil kostna&ar vi& hina æ&ri umbo&sstjórn á
fslandi”, og lausa tillagib til 30,000 rd. á ári.
Nefndin getur nú samt ekki látib af þeirri sann-
færíngu sinni, a& þafe sé því a& eins ástæ&a til a& veita
tír ríkissjó&num varanlegt árgjald til sérstaklegra málefna
íslands, er þa& hefir fengib sjálfsforræ&i, a& því árgjaldi
ver&i varib til einhvers þess, er ríkinu stendur á miklu