Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 334
334
Um fjárhagsmálið.
íslamli”, og meb því ab stjdrnin hefir ekki í neinu mælt
á móti því, er engin ástæba fyrir nefndina til ab stínga
uppá hærra tillagi.
Hinsvegar virbist nefndinni æskilegt, ab samkomulag
komist á milli ályktana beggja þínganna um upphæb alls
tillagsins, sem íslandi nú er bobib, meb því ab hækka
brábabirgbatillagib úr 30,000 rd. uppí 35,000 rd. I hinni
upprunalegu uppástúngu sinni gjörbi nefndin ráb um,
ab meb henni væri ríflega í lagt, til þess ab þab ástand,
sem nú er, gæti haldizt í góbu horfi, og ab þab væri
heldur ekki æskilegt fyrir ísland sjálft, ab veikja um of
nb um of lángan tíma hvatirnar ab taka sér öfluglega fram
— bæbi hjá Íslendíngum sjálfum, og ekki hvab sízt hjá
yfirstjórn málefna þess — til þess ab koma landinu upp.
En úr því ab fólksþíngib hvab eptir annab hefir sýnt sig
fúst á ab veita hærra tillag, og meb því ab nokkrir Iandsþíngs-
menn líka hafa tekib í sama strenginn, þá vonar nefndin,
ab landsþíngib verbi því samþykkt, ab lausa tillagib sé
fært upp í 35,000 rd., og þá leibir aptur af því, ab þegar
þab á ab fara ab mínka ab 10 árum libnum, verbur þab
ab mínka um 1750 rd. á ári um 20 árin þar á eptir.
þegar stjórnin þá ber málib aptur upp fyrir alþíngi —
er Islendíngar eru búnir ab fá rábrúm til ab sætta sig
vib hib nýja horf, sem málib nú er komib í — getur hún
veitt skuldbindandi loforb um 50,000 rd. árgjald 10 fyrstu
árin, og ab meiri eba minni hluti þess verbi ekki fallinn
burt fyr en ab 30 árum libnum, en ab hitt ab öllum
líkindum muni haldast mjög lengi þar á cptir. f>ví verbur
þá ab vorri hyggju ab mestu til leibar komib, sem ætlazt
var til, þegar frumvarpib var borib upp.
I 4. gr. hjá fólksþínginu er ekki gjörb önnur breytíng
á 6. gr. hjá landsþínginu, en ab seinustu málsgreininni:
((Verbi þab ákvebib í slíkum lögum, ab Island skuli leggja
fram styrk, ákvebur hib sérstaklega íslenzka löggjafarvald
hvernig þessu verbi komib fyrir”, er sleppt úr. þó ab