Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 335
Um fjárhagsmálið.
335
þetta aíi vísu s& ekki mjög áríbanda í framkvæmdinni,
þar sem, svo ver vitum, ekki er hugsab til aö nota sér
heimildina til af) heimta neitt framlag í fé e&a mönnum
til hinna almennu þarfa ríkisins, stíngur nefndin samt
uppá, ah þessi málsgrein sö tekin aptur í frumvarpif),
þar sem í henni er gjörímr réttur grcinarmunur á hérafi
og hjálendu — en hann er sá, af) ríkib snýr sér ekki bein-
línis ab einstökum mönnum í hjálendunni, heldur ab henni
sem einni heild. þab hlýtur ekki ab eins afe falla fs-
lendíngum mjög vel í geb, heldur einnig af) vera mjög
samkvæmt hagsmunum þeirra, ab þegar löggjafarvald ríkis-
ins vill krefjast slíks framlags, ab þab fari þá ekki af)
leggja á sérstakan skatt, efa koma á sérstökum skatt-
heimtum né herbobi, en heimti ab eins framlag, sem stjárn
landsins má útvega, og gæti hún þá t. a. m. goldif) þab
úr sínum sérstaka sjöbi, en aukib þá aptur tekjur hans,
ef þess þyrfti, á þann hátt, sem henni virtist léttbærastur.
En þetta væri ef til vill ennþá æskilegra fyrir Danmörk
sjálfa, því þá þyrfti hún ekki ab fara ab hafa afskipti af
því, sem hún er ekki fullkunnug, og sem hún ekki verbur
kunnugri fyrir þab, ab Íslendíngum nú verba veitt meiri
ráb en ábur, og þá kæmist hún ekki í þann vanda, ab
gjöra kröfuna, múti vilja sínum og vitund, ef til vill
ennþá þúngbærari, og kannske leggja allan afraksturinn í
sölurnar. Ab Íslendíngar mundu nota sér slíka ákvörbun
til þess ab komast hjá ab gegna skyldu sinni, er nokkub,
sem Danmörk aldrei má gjöra ráb fyrir, ab minnsta kosti
lendir á stjúrninni ab girba fyrir slíkt. Akvörbunin er
því rétt í sjálfri sér, og bábum málspörtum fyrir beztu,
og því á ab setja hana jafnhliba því réttarforskoti af
ríkisins hálfu, sem aldrei verbur múti mælt né fallib frá.
Nefndin stíngur því uppá, ab lagafrumvarpib verbi
samþykkt meb þessum breytíngum (sbr. bls. 329—330);
1) ( l.gr.: í staðinn fyrir „löggjafar- og skattveizlu-vald” verði
sett: „löggjafarvald’’.