Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 336
336
Um fjirhagsmálið.
2) í 3. greitiar fyrstu málsgrein: í staðinn fyrir „30,000 rd. ár-
gjald til hinna sérstaklegu útgjalda íslands” verði sett: „15,000 rd.
árgjald til kostuaðar við hina æðri urnboðsstjórn á Islandi”.
3) í sömu greinar annari málsgrein: í staðinn fyrir „20,000 rd. ’
verði sett: „35,000 rd.”, og í staðinn fyrir „1000 rd.” verði sett
1,750 rd.”
4) í 4. grein að niðurlagi skal bæta við: „Núverður það ákveðið
í slíkum lögum, að Island skuli leggja til ríkisþarfa, og skal þá hið
sérstaklega íslenzka löggjafarvald ákveða, hvernigþað tillag skuli greiða”.
5) Fyrirsögniu skal vera: „Frumvarp til laga um stjórnarmál
Islands og fjárhagsmál”.
Nú komst málib ekki lengra, l>ví frumvarpib meb
|>essum uppástúngum nefndarinnar til breytínga komst
ekki fram til umræbu á landsþínginu, sðkum þess, ab ríkis-
þínginu var slitib ábur. Ef ab umræba hefbi orbib, og
þíngib samþykkt uppástúngur nefndarinnar, sem líkindi
voru til, þá hefbi frumvarpib enn verib sent fólksþínginu,
og ef þab hefbi þá ekki gengib ab frumvarpi landsþíngsins
óskorab, hefbi átt ab kjósa nefndir, sína úr hvorju þíngi,
til ab reyna ab tala sig saman um þab sem milli bar;
síban hefbi uppástúngur þessarar allsherjarnefndar verib
lagbar fyrir hvort þíngib serílagi til atkvæba og ályktunar.
þegar nú málib var ekki fullbúib, þá er þab nibur fallib
ab sinni, og verbur ab taka þab upp ab nýju eptir frum-
varpi stjórnarinnar eba einstakra þíngmanna, ef því skyldi
fram halda.
þab er ekki óiíklegt, ab sumum af lesendum vorum
þyki kenna ýmislegra grasa í þessum umræbum, sera þeim
hafa'nú verib sýndar, og ef til vill þykir þeim, sem sumt
mundi hafa mátt missa sig; en bæbi hib þýbíngarmikla
efni málsins sjálfs, og margar abrar ástæbur hafagjört, ab
rbttara hefir þótt ab taka allt svo ítarlega, ab enginn geti sagt
meb sanni, ab hér §é neitt dregib undan, sem nokkru varbar,
hvort sem þab er móti vorum málstab eba meb. Ef ab
landar vorir geta ekki stabizt spott eba hótanir mótstöbu-