Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 339
Um fjárhagsmálið.
339
áfeur dæmi til, ab stjdrnin hefir sjálf gengib frá sínum
eigin uppástúngum, samþykktum af alþíngi, og ekki getað
komih þeim fram, en þetta dæmi er enn frekara. I stab
þess aö bera upp á ríkisþínginu uppástúngu efea frumvarp
i fám orbum til ályktunar um þafe eina atrifei, sem ríkis-
þínginu kom vife í þessu máli, sem var, hversu mikife
greifea skyldi úr ríkissjúfenum til Islands þegar fjármálin
yrfei afeskilin, þá ber dðmsmálaráfegjafinn nú fram laga-
frumvarp, sem fer djúpt inn í stjúrnarmálifc, telur upp
íslands serstaklegu mál og segir afe sífcustu, afc ríkis-
þíngife skuli ákvefea, hvenær þetta lagabofe skuli koma tii
lagagildis. Og þú er enda ekki þar mefc búife, heldur
lætur ráfegiafinn fylgja mefe sem fylgiskjöl frumvörp stjúrnar-
innar frá 1865 og 1867, mefe álitsskjölum frá alþíngi.
Mefe þessu múti hefir nú ráfcgjafinn sjálfur gefife þínginu
tækifæri til afe fara útí allt stjúrnarmálife jafnframt, og
nota sér fjármálifc til þess afe leifea hvorttveggja í þá stefnu,
sem þafe vildi, hvafe sem ráfegjafinn sagfei. því fyrst
framanaf stúfe hann hraustlega á múti þessu, í fyrstu
og annari umræfeu fúlksþíngsins, og haffei þá sigur, en
þar eptir sýndist aíi hans réna smásaman, og snúast
jafnvel í múti sjálfs hans frumvarpi. Hér þykir eins
nokkufe undarlega vife bregfca: fyrst framanaf vill hann
ekki láta ríkisþíngife fara útí stjúrnmálagreinina, ekkivegna
þess þafe heyri ekki undir þetta þíng(I), heldur vegna þess, afc
þafe sé í(harfcla árífeanda . . . afe Islendíngar geti álitife(I)
svo, sem þeir eigi samnínga vifc stjúrnina eina, þángafetil
málife er útkljáfe af þeirra hluta” *. þafe verfeur varla
skilife öferuvísi en svo, afe ráfegjafinn hugsi sér afe fá alþíng
fyrst til afe trúa því, sem í sjálfu sér er rétt, afe þafe eigi
) Sjá bls. 61.
22*