Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 340
340
Um fjárhagsmálið.
vfó kontíng í þessu máli, þegar á aí> semja um, meb
hverjum hætti Islendíngar skuli taka þátt í frjálsum þjófc-
rettindum meí) samþegnum sínum, en svo skuli, þegar minnst
varir, leggja þa& mál fyrir ríkisþíng, og láta þab skipa og
skikka, hverra réttinda fslendíngar skuli njátandi ver&a, eins
og þaí) hef&i alveldi yfir íslandi. þab er metanda vib ráb- t
gjafann, sem á ab vera fyrir vorum málum, ab hann vill hafa
kænsku vib, ef hún kæmi vel í hag, en þíngmenn urbu smá-
saman svo framfærnir, ab þeir þáttust ekki þurfa þessa, og
nú kemur rábgjafinn fram og játar hreinlega, aí> hann hafi
lagt þetta frumvarp fram til þess a& umhverfa öllu málinu,
þar sem hann segir: (lþaí> hefir einmitt hvatt mig til a&
leggja frumvarp þetta fyrir, a& eg var ösamdáma sko&un
Íslendínga á málinu . . . . Eg hefi sagt vi& sjálfan mig:
þa& getur or&i& erfitt a& koma þessu máli í kríng, þú
ver&ur a& leita hjálpar til þess hjá ö&rum; þú ver&ur a&
fá heitorö um fjárstyrk hjá ríkisþínginu, svo þú getir komi&
fram eins og sá, sem afli& hefir,’’ o. s. frv.1 Á ö&rum sta&
segir hann, a& stjörnin hafi í hyggju a& bera upp nýtt
frumvarp, sem einkanlega takmarki töluvert sjálfs-
forræ&i þa&, sem Islendíngar höf&u ætla& sér sjálfir.2
Nú vita allir, a& alþíng 1867 för sem næst því frumvarpi,
sem stjárnin sjálf haf&i bori& upp. — Ef mönnum kynni
nú a& sýnast, sem þa& væri ekki allskostar sæmilegt, a&
taka a& sér ábyrg& á a& standa fyrir þeim málstab, sem
ma&ur vildi mæla máti, þá hefir rá&gjafi vor eydt þeim
efasemdum me& þvr a& segja mönnum frá, a& þa& sé
(ihreint öhugsanda, a& stjörnin léti lei&ast til a& draga of
mjög taum Islendínga í þessu máli”3, og a& þafe sé enda
*) Sjá bls. 122. 323—324.
2) Sjá bls. 278.
s) Sjá bls. 109.