Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 341
Um fjárhagsmálið.
341
venja stjórnarinnar, aí) fara ekki eptir því sem Íslendíngar
æski helzt, ef)a hagsmunum þeirra; og framsögumaburinn
á landsþínginu (Lehmann) heíir þar aö auki bætt vib þeirri
huggunargrein fyrir ráögjafann, aö þ<5 þafe hefbi verib
„vissulega hneyxlanlegt og mælzt mjög illa fyrir’’, ef hann
hef&i brug&ií) loforfeum fyrirrennara sinna sjálfkrafa, þá
hyrfi allt þa& hneyxli þegar ríkisþíngife skipa&i honum aö
gjöra þetta1 2; ((mér mundi þykja vænt um”, segir fram-
sögumaburinn, <(ef eg væri í rá&gjafans sporum, aí> þessi
snur&a kom á, því nú getur hann sagt: eg hefi gjört þab
sem í mínu valdi st<5fc(!) til ab koma því fram, sem
fyrirrennari minn lofa&i, eba lét lofa, en mér tdkst þa&
ekki”8. — Me& þessu fúr svo á endanum, a& rá&gjafi vor
komst aö þeirri ni&urstöfcu, a& hann vildi gjöra sig ánægfcan
mefc aö árgjaldifc frá Danmörku væri sett nifcur afc handa
h<5fi, og lægra en í frumvarpinu st<5&, og afc hann kvafcst
vera samdúma ríkisþínginu um a&alatri&in í áliti þess á
stjúrnarmálinu, en hann vildi ekki láta þafc koma fram í
laga formi afc svo komnu, og þessvegna varfc málifc ekki
fullgjört. Hver ávöxturinn verfcur mun Iýsa sér á alþíngi
í sumar er kemur. Heimildirnar fyrir tilbofcum stjúrnar-
innar hafa ekki batnafc, og engum af skiiyrfcum alþíngis
er fullnægt, meir en áfcur var.
Skofcanir hinna dönsku ríkisþíngsmanna á þessu máli
fúru mjög í ymsar áttir, einsog von var til, þegar málifc
er byggt á skökkum hugmyndum í fyrstu og enginn fylgir
þeim sko&unum fram, sem réttari eru. Hef&i vorum
málstafc og réttri skofcun verifc fylgt fram, heffci verifc
au&gefifc afc fá meira hluta atkvæfca á fúlksþínginu a&
Sjá bls. 228.
2) Sjá bls. 288.
.