Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 348
348
Um fjárhagsmálið.
alþíng fær einusinni vald til a& saraþykkja e&a jafna skött-
unum nifeur, og þar fram eptir, svo af) frelsif) verfiur
enda ekki í sj<5n, miklu sí&ur í reynd, eins mikiÖ einsog
nú er. þaf> er af> vísu sagt, af> Island fái meb þessu
múti svo ríkulegt frelsi, aí> þaf) fái (jölda mála sem þa&
hafi ekki nú, og af> Danmörk tylli einúngis gðmunum á
sjálfa oddana dámsvaldsins og stjúruarvaldsins *, en þegar
farif) er af> skofia í kríngum sig, þá er fullt hald á báfium
hornum, og ekki nema einn vegur opinn, sem er af) gjör-
ast hisraf) í Danmörk, ef>a láta innlima sig fullkomlega,
og þá er manni gefif) í skyn, af> hif> fyrsta sem mafiur
eigi von á, eptir ab hafa fengif) sæti á ríkisþínginu, sem
þú reyndar er játaf) af) sé fremur sæmdarréttindi en til
nokkurra nota íslandi8, þaf) sé af> fá skattálögur á Island
til ríkisþarfa. 8vo framarlega sem af> slíku frumvarpi
væri gengif), mundu varla lífa 20 ár til þess Íslendíngar
heffii mist allt sitt sjálfsforræfii, og ailt þjúbfrelsi, nema
eitthvaf) annaf) kæmi uppá, sem nú veribur ekki fyrir séf>.
þab er annars eptirtektar vert, og í rauninni kými-
legt, ab sjá þau vandræ&i sem Danir komast alltaf í,
þegar þeir ætla af) fara af> gefa íslandi stjúrnlegt heiti.
I frutnvarpi stjúrnarinnar til þjúbfundarins var skýlaust
sagt, af> ísland hef&i veriti innlimab í Danmörku mef>
konúngalögunum, svo þaf) gæti nú ekki orí>if> umræfiu efni.
Eptir því ætti þá ísland ab vera hérati í Danmörk, eins og
Fjún efia Falstur; en jafnsífiis þessu var ísland talif) mef)
nýlendum, t. d. í samníngum vif) útlend ríki, en í búktim
var þaf> kallaf) hjálenda (Biland). Nú heyrum vér þaf>
sé hvorki ríkishéraf) né nýlenda, heldur einmitt hjálenda,
>) Sjá hls. 309.
2) Sjá hls. 285.