Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 351
Um fjárhagsmálið.
351
lands (í eiginlegri merkíngu), einsog nefndin á landsþíng-
inu segir1, a6 þab er vafalaust þau ná þángab ekki.
þab, a6 nokkrir konúngkjörnir Íslendíngar voru á ríkislaga
þínginu, og a& enginn fyrirvari meí> tilliti til íslands er
í lögunum, eru gamlar ástæbur, sem Larsen heitinn
professor hefir bái& tii, og fleiri tekib undir, en eru marg-
sinnis sannabar a& vera sumpart þý&íngarlausar, sumpart
ásannar. Hluttekníng konángkjörinna þíngmanna fyrir ís-
lands hönd á ríkislagaþínginu var þý&íngarlaus í þessum
skilníngi, einkum þegar þeir sjálfir lýstu því yfir, sem þeir
gjör&u, a& þeir mætti einángis í því skyni, a& áskilja og
geyma fulltráum Islendínga á þíngi í landinu sjálfu sem
fyllst og frjálsast atkvæ&i; en hitt er ásönn ástæ&a, því kon-
ángsbrefi& frá 23. septbr. 1848 var eins gá&ur fyrirvari eins
og hver annar, og vegna þess felldi ríkislagaþíngi& uppá-
stángur um nýjan fyrirvára fyrir ísland, sem stángi& var
uppá frá ríkislaganefndinni2. En þegar ná svo er, a& ríkis-
lögin gilda ekki, og ekki er kominn neinn samníngur á,
þá hefir ríkisþíngi& ekki hínga&til e&a enn sem stendur
fengi& nein lögleg yfirrá& e&a löggjafarvald á Islandi,
hvorki yfir serstaklegum málum né almennum, og þegar
stjárnin sýnist a& vilja álíta svo, sem ríkisþíngib hafi slíkt
vald í fjárhagsmálum og almennum málum, þá getur
þarmeb ámögulega skilizt neitt lögfengib vald, heldur
svipstundarvald, e&a brá&abirg&avald, til þess a& geta
haldi& framkvæmdum stjárnarinnar í rásinni þánga& til lög
komast á. Um hin sérstaklegu íslenzku mál sýnist sem
rá&gjafinn og landsþíngsmennirnir hinir helztu hafi vita&,
ab löggjafarvaldib var sérstaklegt, en fálksþíngsmenn eru
1) Sjá bls. 165.
2) Um þetta er greiniliga sagt í Nýj. Félagsr. XVI, 86—87.