Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 356
356
Hœstaréttardómar.
Réttargjör&irnar bera meb sér, aí> eptir a& annar
áfrýjendanna, Jdn Sölvason, árife 1841 haf&i stofnab
nýbýli á Hárekstöbum, höffeabi hinn stefndi, Einar prestúr
Hjörleifsson, vegna stjúpmöíiur sinnar, Margrétar Jóns-
dúttur, sem þáveranda eiganda jarbarinnar Skjöldúlfstaba,
árib 1844 málsúkn gegn honum viB aukarétt Múlasýslu,
og krafbist, aí> téí> nýbýli Hárekstabir dæmdist eign Skjöldúlf-
staba, svo og, aí) Jún Sölvason yrBi dæmdur til ab greiba
tébri stjúpmúbur sinni allar leiguli&askyldur; en meb
dúmi þeim, sem upp var kvefcinn í málinu liinn 11. núvbr.
1845, var Jún Sölvason dæmdur sýkn af ákærum hans,
og heíir dúmi þessum eigi veriB skotiB til æ&ra réttar,
hvar á múti hinn stefndi, Einar prestur Hjörleifsson, sem
sí&ar eignaBist SkjöldúlfstaBi eptir stjúpu sína, nú hefir,
eptir a& Jún Sölvason hinn 14. oktbr. 1854 hefir frá
Nor&ur- og Austur-amtinu fengiB nýbýlismannsbréf fyrir
HárekstöBum, samkvæmt tilskipun 15. apríl 1776 höfBaB
mál þaB, sem hér er undir áfrýjun, gegn té&um Júni
Sölvasyni, svo og Vigfúsi Péturssyni, sem Jún Sölvason
hefir byggt nýbýliB, og hefir hann í kæruskjalinu til
sættanefndarinnar gjört þá kröfu, a& HárekstaBir ver&i
álitnir eign jar&arinnar SkjöldúlfstaBa, e&a partur úr landi
jar&arinnar, en fyrir héraBsréttinum hefir hann krafizt,
a& áfrýjendurnir grei&i sér landskuld af Hárekstö&uin
frá 14. oktbr. 1854, e&a rými ella burt af jör&inni, og
á þessa kröfu hefir héra&sdúmarinn fallizt í dúmi sínum
30. oktúbr. 1856.
A& því leyti nú hér er spursmál um, hvort máiefni
þa&, sem í þessu máli er þræta um, eigi a& álítast sem
res judicata, e&a mál, sem þegar er útkljáB mefe dúminum
11. nvúbr. 1845, þá hefir hinn stefndi reyndar tekife fram,
a& í té&um dúmi frá 1845 er sem ástæ&ur fyrir dúms-