Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 358
358
Hæstaréttardómar.
stafca til Hárekstaba, og skyldu ábúandans á Hárekstöbum,
a& svara leiguliðaskyldum til eiganda Skjölddlfstaba, og
þaf) atribi, ab Jdn Sölvason síbar hefir fengife nýbýlis-
bréf fyrir býlinu, enga breytíngu getur haft á stöbu
málsins, þar sem téb bréf, þó þab reyndar geymi eiganda
jarbarinnar Skjöldólfstaba óskertan rétt sinn, eigi getur þar
meb veitt honum meiri rétt, er. hann ábur hafbi, eins og
hann sjálfur eigi heldur á þessu atribi hefir byggt réttar-
kröfur sínar, þá hlýtur rétturinn þannig ab fallast á þá
exceptio rei judicatœ, er frá áfrýjendanna hálfu er komin
fram vib undirréttinn, og sem þeir vib yfirréttinn eigi geta
álitizt ab hafa fallib frá eba yfirgefib, og hlýtur hún
einnig ab gilda um áfrýjandann Vigfds Pétursson, þótt
honum eigi væri stefnt í fyrra sinni, þar sem honum í
þessu máli ab eins er stefnt sem leiguliba Jóns Sölva-
sonar, er eigi getur haft annan eba meiri rétt, en lands-
drottinn hefir veitt honum. Samkvæmt þessu hlýtur því
undirréttarins dómur ab dæmast ómerkur, og málinu ab
vísast frá undirréttinuin, og verbur eptir þessum drslitum
málsins eigi þörf á ítarlegar ab rannsaka hinar abrar
ástæbur, er málspartarnir hvor um sig hafa borib fram,
réttarkröfum sínum til styrkíngar. Málskostnabur virbist
eptir kríngumstæbunum eiga ab l'alia nibur.
Dómur aukahérabsréttar Norburmdlasýslu
(30. oktbr. 1856):
Hinir stefndu, Jón Sölvason og Vigfds Pötursson,
eiga einn fyrir bába og bábir fyrir einn ab borga sira
Einari Hjörleifssyni, sem eiganda Skjöldólfstaba, land-
skuld af nýbýlinu Hárekstöbum, 12 rd. á ári frá 14.
oktbr. 1854, nema þeir semi öbruvísi meb sér, ab
öbrum kosti skulu þeir fara burt af jörbinni meb