Bóndi - 13.02.1851, Side 10
26
bæjarstæfti í brekku, fiá skulu menn vandlega gæta þess, a5
fá jafnsljettan og jafnharðan grundvöll undir bæinn, eins og
talað er um við fjárhúsabyggingarnar hjer a& framan á bls. 9;
en þegar menn hleypa upp bæjarstæði, verða menn að varast
að leggja grundvöll veggjanna á lausa mold, því lausa moldin
getur missígið, svo veggirnir snarist. Vilji menn hafa kjall-
ara eða jarðhús í bæjum, ættu þó gólf þeirra að vera nokkr-
uin mun hærri en lágar þær eða frárennsluskurðir, sem eru
umhverfis bæjarstæðið. Jað mætti víða takast að hafa allan
bæinn tvigólfaðan á þann liátt, að mestur hluti neðra gólfsins
væri grafinn í jörð; ætti nú neðra gólfið eða neðri byggingin
að vera 4 álna há, þá mundi nærhæfis að hafa 2^ al. i jörð, en
láta lij al. standa upp úr jörðunni, og er þá ætlast til að hafa
glugga í gegnum þann hluta veggjanna, sem upp úr stendur;
en ætli menn ekki að nota neitt af neðra gólfinu fyrir íbúðar-
hús, heldur einungis hafa það fyrir geymsluhús, þá mætti
nokkuð minna af veggjunum vera ofanjarðar en hjer var til-
tekið. Alla neðri reggina verður að hlaða úr höggnu grjóti,
og verður því ekki við komið nema þar, sem til er mjúkur
sandsteinn, mógrjót eða lint hraungrjót, sem gott er að vinna,
þurfa menn þá líka að bræða alla veggina að innan með se-
menti, og sömuleiðis það af þeim að utanverðu, sem upp úr
jörðunni stendur, líka verða menn að grjótleggja gólfið og
binda það vel með sementi, svo síður geti komið raki að hús-
inu 5ar sem bær er byggður á þurru hálendi, og öllu
vatni veitir vel frá á alla vegi, og þurlent er í kring, þar
mundi óhætt að grafa nokkuð niöur eða byggja nokkuð ijörð,
ef svo væri að farið, sem áður er sagt; en þar, sein bæjar-
stæði er fremur lágt, og einkum ef votlent er í kring, verða
menn að varast að grafa niður, heldur miklu fremur hækka
grundvöllinn; En vilji menn nú ei að síður hafa bæ tvígólf-
aðan, eg nokkuð af neðra gólfinu í jörð, þá geta menn hlaðið
upp af sljettum grunðvelli grjótveggi þá, sem áður er um tal-
að, og borið síðan utan að þeim mold, er vel skal troðast og
myndað þannig ávalan hól kringum grjóttóptina, og skulu
menn sítyrfa hann með góðu torfi. jjað eru einkum tveir
1) J>arJ sem ekki er hætt við vatnsuppgangi, er ekki brýn nauðsýn að
grjótieggja gólf og bræða það raeð seinenti, beldur þarf þá ekki annað en
hafa þurra möl í botninum undir Qalagólfinu.