Bóndi - 31.03.1851, Blaðsíða 4

Bóndi - 31.03.1851, Blaðsíða 4
52 fjenu lúft kjarnbezta land til beitar, sem kostur er á, þvi mik- ill getur verið munur á landgæðum, |ió skamint sje á milli; eptir landinu geta menn bezt tekið á sumrum meðan gras er ó- i'allið, líka eiga fjárrnenn að setja nákvæmlega á sig á liverj- uin morgni, hvað fjeð er fullt jiegar það er látið út, og geta menn á því bezt markað livað kjarngott jiað liefur verið, sem fjeð fjekk daginn áður. $ar sem vel er landgott, jiá er fjeð ekki svengra en svo, að það er lirifullt á morgnana; og valla lielzt fjeð við hold á beitinni tómri, ef jiað fiimst ekki liafa nokkurnvegin hálfan kvið á morgni dags, áður jiví er hleypt út. iþegar menn taka nákvæmlega eptir þessu, geta menn glöggt sjeð ef mismunur er á landgæðum, á ýmsum þeim stöð- um, sem fjenu er á beitt; þegar því verður viðkomið, þá er æ- tíð hyggilegast að beita þá staði framanaf vetri, sem hættast er við að undirleggi þegar snjókomur vaxa; þótt þvílíkt fari nú opt eptir því, af hvaða áttum að köföld og fannfergjur koma; vanalegast mun landið vera kjarnbezt þar, sem fönn iiggur lengst á á vetrum. 3>egar nienn beita fje útí köföld og harð- viður, þá er ætíð óhættast að reka það í veðurstöðuna frá húsunum, sje þar aimars kostur á beit, og þá staðið er yfir fje í kafaldi, þá er bezt að lofa fjenu nokkurnvegin sjálfráðu að færa út kraptsturinn undan veðrinu, þaugað til mönnum þykir það vera komið nógu langt, þá skulu meiin reka það til baka aptur heldur liart en hægt, og láta það síðan færa út aptur kraptsturinn á öðrum stað en það krapsaði fyr. jiegar fje hefur anuaðhvort tóman útigang eða þá gott og velverkað hey með, þá mun þvi nægja, ef það nær í mjúkan snjó til svölunar; en þegar svo er mikið lijarn og svellalög, að fjeð nær úti hvorki í snjó nje vatn, eða þá því er gefið slæmt og illa verkað hey, þá er nauðsýnlegt að brynna þvi á hverjum degi, og hafa margir langa trjestokka til að ausa upp í vatninu handa fjenu; sumir búa líka til vatnsstokka, til fjárbrynninga, úr tómum klaka, og halda þeir undrunarlega lengi þótt hlákur komi; þegar fje stendur inni, hafa sumir vatnsker í fjárhússhorninu og bera þangað vatnið handa Ijenu. 5ó það sje ekki gjörandi að stía lömbum mjög ungum og sjtálfsagt aldrei yngri en hálfsmánaðar eða allt að þriggja vikna, þá er það víst ekkert síður fyrir lömbin, að stía þeim svo sem vikutíma fyrir fráfærurnar, því þá bregður þeim minna við, held- ur en ef öll mjólkin er tekin af þeim allt í einu, svo verða

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.