Bóndi - 31.03.1851, Blaðsíða 14

Bóndi - 31.03.1851, Blaðsíða 14
G2 tala& um að {teir yrðti að vera manndráparar, og við því liryllti hann mest af öilu. Samt var nú þetta, að leggjast út, það einaráð, sent hsnum fannst tilhugsandi. En hantt þekkti ekki landslagið á fjöllunum; þvi í þá daga voru menn eigi mjög kunniigir þegar upp kom á heiðarnar. Allir jökulkrókar og heiðar átti að vera fullt af grsenum dölmn, óg alhyggt af útilegumönniiin. Einna mest hrögð átlu nú samt að vera að þessu í O- dáðahrauni og þangað átti að vera hezt að fara. En Helgi rataði eigi þang- að; hann vissi einga vegi og einga leið. — þó hjó þetta efst í honuin, en þá þurfti hann þó að stela — altjend hestiim til ferðarinnar og áhöldtim: kötluin og þesskonar. — Helgi var nú í mestu vandræðum; liann sá að liann varð að gjöra eitthvað og þetta að strjúka með systur sina og leggj- ast út — það var hart aðgöngu — en það varð nú samt svo að vera. Helgi fór þá til föður síns og hað liann iim leyfi til að fara eitthvað, sem hann tiltók. Faðir hans leyfði honum það og fekk lionum tvo hesta til reiðar. — Ilelgi fer á stað og- riður upp uni fjöll og fyrnindi og skygn- ist inn i jöklana eins og liann gat. Á þreiiiur dægrHin hafði liann þegar sjeð mikið af fjöllum og leynidölmn, en sinn galli var á liverju af öllu þessu Loks rakst hann á einn dal ofurlítinn, og þar fannst honiiin lielzt verandi. Hann dvaldi þar einn dag og rannsakaði nú dalverpi þetta nákvæmlega, en þar var engi mannahyggð og engi likindi til að þar hefði neinn inaður áður komið. A rann eptir dai þessnm og fann hann i eintiin stað helli í bakka árinnar. Iiellinn var eigi stór en hlyr og skjólgóður, og har litið á bonuin —. Ilelgi rjeði það nú af með sjálfum sjer að fara hingað, og nú reið hann heim aptur, en gisti um leið eina nótt á bænuni, sem hann hafði fengið leyfi til að fara íií. — Faðir hans og móðir tóku lionum allvel, en sögðti að liann hefði verið hísna lengi í liurlu þau tóku lika til þess livað hann var und- arlegur í framan og eins og Itann væri allur á ilótta, Hann fann lika sjálf- ur að svo var og sagði að sjer væri liálf ílt. þetia var á Laugardag. Uelgi fór snemma að liátta, en gat þó ekki farið að sofa, því lionnm bjó annað í skapi. Um það leyti, sem allir voru sofnaðir um kvöldið fór hann á fælur og inn til Ólafar; hún var eigi hátt- uð, og sat í djúpuin hugsiiniim frainan á rúminu sinu. jbegar Helgi keinur inn, hleypur hún um liáls lionuin og renna þá fögur táriu niður eptir kinn- um hennar. Ilún segir: elskaði bróðir! jeg hef ætíð trúað þjer fyrir öllu, sem jeg hef gjört, en nú trúi jeg þjer líka fyrir sjálfri mjer; því nú erjeg í meiri vandræðum, en þú getur ímyndað þjer. —Jeg geng með harni, sem jáórður á —. Móður rnínn grunaði það í dag og talaði til mín hörðum orð- nm. — Ef jeg liefði ekki átt þig að — og ef jeg hefði eigi gengið með barn þetta og á þann hátt lifað í voninni um að eiga hjá mjer Ijósa iinynd og eins og veð eða skuggsjá liðinna gleðistunda — þá hefði jeg ekki ver- ið leng-i að hugsa mig um að láta fossinn okkar geynia lík mitt undir iðu sinni —. Hættu, systir, hættu segir Helgi — sem nú hafði fyrst alvarlega komizt við —. Komdu einungis með mjer, og vílaðii ekkert fyrir þjer, sein jeg sting upp á — Heyrðu bróðir segir Ólöf — hvað ætlarðu að gjöra? Mjer hefur dottið í hug að flyja og leggjast út, og jeg hef tekið allt sem jeg á og mjer þykir vænst um og látið ofan í poka. — blessuð vertu fyrir

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.