Bóndi - 31.03.1851, Blaðsíða 12

Bóndi - 31.03.1851, Blaðsíða 12
60 beyta hestinum svo skáhallt ofaní vatnift undan strauni, að viftlíðandi dýpki ‘‘öur hesturinn tekur sundið. Ilitt er, að sjá sjer út sem bezta landtöku og ósnarbrattasta og verður að ætla sjer hana fieiin mun framar, enn útí er lagt, sein vatn- ið er strangara, því fieim mun meira ber hestinn undan. 2. 5au vötn sem Iiggja á jökulbleytu eru sjaldan vatns- djúp, en engu að síður hættuleg vegna bleytunnar, fiví hún er svo föst og seig, að hvort sem hestar eða menn fara ofaní hana f)á nást þeir ekki uppúr nerna með mikilli fyrirhöfn; bezt er þegar ofani fer, að stíga skammt frá allt í kring bleytuna, losnar hún f»á fram með því sem í henni liggur. En þegar þannig er búið að ná fivi sem í lá, skulu Jieir — ef nokkrir eru —, sem á eptir eru, fara í sama stað, og mun f>á ekki til saka ef farin er beint brautin. Tíðuin er það ekki auðgefið að varast bleytu þessa, þó mun það yfir hötuð bezt gefast að fara þar sem vatnið er djúpt, svo sein hjer uin bil í kvið, fiví þar eyðir vatnið nokkuð bleytunni og festir hana, svo botninn er nægilega fastur. ^essi vötn eru opt ófögur tilsýndar því fiau renna opt með háum múgum eður ölduni, sein liækka svo á lítilli stundu, fiangað til fiær fnlla yfir sig á móti straum; gjörir fiað saridur sem vatnið veltir undan sjer, sljettist hann optast fiegar nefndar öldur eru fallnar, og er óhætt að riða fiar sem f>ær voru ef ekki er injög djúpt, en stundum rjett fyrir neðan f>ó þær sjeu. Opt ber það við að jökulbleituálur liggja út úr straumliörðúm og grýttum vötnum þeiin er úr jöklum renna, er það helzt þeir álarnir sem lignari eru og straum- minni, jökulbleytan neniur heldur staðar og berst þangað úr strangari álunum. 3. 3?au vötn sem renna á tómum sandi eru optast straum- lítil en engu síður blaut en þau, er nærst voru talin, nema það mismunar, að bleytan er miklu Iausari, en þó engu grynnri. Bleyta þessi er optast mest þar sem grynnst er, og optast allramerst á eyrunum eður þar sem þurt er milli álanna. Opt eru skábrot á vötnum þessum og ligna framanundir; en það skyhli hver maður varast að fara nálægt þessum brotum, því þar er bleytan miklu meiri en þar sein vatnið er dýpra, ber það til þess sem áður var mælt um jökulbleytu vötnin, nefni- lega að vatnsþunginn festir botninn úr þvi það er orðið svo sem í kvið; bleyta getur samt verið nokkur þó svo djúpt sje ef lignt er vatnið eða með litlum strauin. Er því optast far-

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.