Bóndi - 31.03.1851, Blaðsíða 15

Bóndi - 31.03.1851, Blaðsíða 15
63 það Segir Helgi, {>ví nú einraitt kom jeg þess erindis að sækja þig og fara raeð þig upp í jökuldal einn, sem jeg veit af. Við megum til að reyna það, og það nndireins i nótt. jþau fara út með það, sem þau ælliiðu að liafa með sjer, en það voru föt, dálítið af peningum, bókum, og dýrgri[ium og ýmislegt annað smáveg- is. Jietta báru þau út fyrir tún og földu það. — Nú sóttu þau þrjá hesta, sinn handa livoru að ríða og einn til áburðar. J>au söðla hestana og ieggja upp með allt saman og ríða nú á stað og fara slíkt sem af tekur. Jiau ríða hjá fossinum sinum, og heyrðu hann enn kveða hin fornu ástaorð: jþórður og Ólóf! Ólöf! Jiórður! Jiegar fólkið á Æ—stöðum kom á fætur á Sunnudagsmorgiininn sakn- aði það undireins Iíelga og Óiafar, og uú var farið að skygnast eptir þeiin í kringum bæinn, hjá fossinum og tii og frá, en þati fundust ekki, sem ekki var lieldur von til. Kirkjufólkið fór að drífa að úr ölliim áttiini hæði inn- sveitis og utansóknar og enginn vissi neitt iim systkynin. Presturinn og kona lians urðu hrygg mjög og nú fóru þau að hugsa margt um það að þau mundu hafa fyrirfarið sjer, en því hættu þau skjótt, er það komst upp að allir helstu fjármunir þeirra, þrir liestar, reiðtigi og reiðingur væri allt saman horfið líka. —Nú fóru menn að sjá það að þau urðu að hafa strok- ið eitthvað, en hvert, nrðu menn ekki á eitt sáttir uin. Kirkjufólkið, sem allt af var að koma fram undir miðmunda, talaði nú ekki um annað en hvarf íystkynanna, og allir karlmenn vildu þegar i stað riða og leita. Prestur vildi það ekki, og sagði að þeir skyldu fyrst lilyða messu. Og svo ver nú gjört. Eptir messuna var aptur tekið til óspilltra málanna og farið að tala nni leitina, en svo urðu þar miklar málalengingar á, að ekkert varð af leitinni þann dag, en á mánudaginn skyidu allir ríða sinn í hvcrja áttina, suinir á fjöll, sumir nm sveitir og lýsingar skyldu nú út ganga. þær samdi sjera Árni og voru þær harðar mjög: kallaði hann þau þjófa og drottins- svikara og hað færa sjer bundin hvar, sem þau fyndust. Sá sem það gjörði skyldi fá tnttugii huHdraða jörð hjá sjer fyrir viðvikið —. Nú var leitað og njósnað um allt og stroksagan barst út um öil hjeruð á fám dögum. Leitin stóð fullan liáifan mánuð, en þó fundust þau eigi að heldur. Var það þá almenn trú að þau mundu dauð vera. — Á meðan á leitinni stóð kom Jiórðiir aptur. Var hann þá angurvær mjög og sturlaður, því hann grunaði að Ólöf imindi ekki liafa verið einsömul og hjelt að þau systkyn hefðu þá torlýnt sjer hæði —. En það er af presti og hans konu að segja að söknuður þeirra snjerist upp í hatur, og þau máttu engan niann heyra nefna þau systkyn. J>au áttn að hafa verið vond hörn, óhlýðin og tii eink- is hæf nema þrjósku. j>ar á móti hjeldu þau nú enn meira en áður upp á Jórð og Unni og viidu þeim allt til yndis gjöra. J>au hjeldu og brúðkaup þeirra um vorið skönimu eptir atburð þenna, og gáfu þeim eitt bú í heilu lagi og jörðina með. Hafði sjcra Arni það við orð að taka Jiórð fyrir að- stoðarprest handa sjer. Unnur sá sjcr ekki annað ráð til að ræta sorgina af Jþórði, cn bera sig allt af að vera glaða og leyna sorg sjálfrar sinnar. Henni tókst það og öllum vonum fremur og það svo. að surnir hjeidn hún væri tiliinningarlaus órækja, en því fór þó fjærri. Jiórður var annars að

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.