Bóndi - 31.03.1851, Blaðsíða 6

Bóndi - 31.03.1851, Blaðsíða 6
54 Vjer gjörum nú aft sönnu ekki ráð fyrir öftru en aö marg- ir muni nú þykjast vita flest það, sein stendur í ritgjörð Jieirri um íjárræktina, sem lijer hefur verið prentuð og í athugaseind- nm Jieim, sem við liana hafa verið gjörðar; en hitt vitum vjer, að þeir eru þó margir, sem ekki gefa þann gauin, er skyldi, að mörgum þeim reglum, sem þar er ávikið. En uin þaö er- um vjer vissir, að allir skynsamir menn niuiii álíta það mjög áríðandi, að sauðfjárræktin, sem er hinn helzti atvinnuvegur vor, gæti tekið nokkrum hótum frá því sem nú er; ogþví von- um vjer líka að þeir sem íleira hafa reynt og betur vita, muni gjöra sjer það að skyldu að laga og auka athugasemdir þess- ar, eins og þeir hafa bezt föng á. $að er margt smátt, sem lagað gæti eitt stórt ef margir tækju sig saman um að laga bæði í orði og verki, sem bezt þeir gætu, ýmislegt það, er þeir sjá að betur má fiira en fer, því betur sjá augu en auga. TILRAUNIR OG UPPÁSTUNGUR ÝMSRA MANNA UM B Æ JAB YGGIN GAR. 3. grein um ver/yjahleðslu. (FramhaldJ. 11. grein hefur þess verið getið, að grundvöllur veggjanna hljóti að vera allur jafnsljettur og jafnharður; en sjeu nú bæjarveggir ldaðnir úr grjóti, þarf enn fremur aðgætaþess, að undirstaðan sje grafin niður á harða möl eða svo harðan leir, sem hvergi getur látið undan, því það er auðskiliö, að þess þyngri sem veggirnir verða, því fremur ríður á að grafa vel niður undirstöðuna, svo hún verði sein traustust. Alla þá undirstööu, sem í jörð er grafin, má nú hlaöa úr óhöggnu grjóti, einungis að menn gæti þess, að allir steinarnir liggi sem bezt vatnsflatir, en sjeu svo vel hundnir og skorðaðir, að þeir geti ekki snarazt úr hleðslunni á neinn veg. jþegar steinveggurinn kemur upp úr jörðunni, verður að hlaða hann úr höggnu grjóti, eigi hann að geta orðið bæði traustur og fallegur. Hvað þykkt steinveggjanna snertir, þá mun nærhæfis að hafa þá frá 1| al. til 1J al. þykka. Hver steinn, sem ekki nær alveg i gegnum vegginn, verður að vera nokkurn vegin sljettur á 5 hliðar, en nái hann alveg gegnum vegginn, þá á 6 hliðar eða á alla vegu. 5ess verða menn að gæta, að grjót- veggur sje ldaðinn öldungis þráðbeinn og lóðrjettur, og svo vel bundinn, að samskeiti steina staudist aldrei á, í tveimur

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.