Bóndi - 31.03.1851, Blaðsíða 7

Bóndi - 31.03.1851, Blaðsíða 7
55 lögum samfleytt. Sje steiiminn þykkur, sein iir er hlaftiö, |>á veitir ekkiafað gegnhinda vegginn með lönguin steinum, sem nái alveg út og inn, við þriðja hvert lag; ekki þurfa þessir bindingssteinar að vera í sífellu yfir allann vegginn í senn, heldur má hafa bil á inilli þeirra, og tvíhlaða svo með smærra grjóti upp í skörðin; þessa bindingssteina ættu merin að sjá sjer út undir eins þá grjótið er höggvið, og vera þá búnir að ákvarða þykkt. veggjanna; og er það lika auðskilið, að enginn steinn nrá vera lengri á neinn veg, en veggirnir eiga að vera þykkir. Eins og áður er unr getið, nrundi mega liafa smiðju- nró og ýrnsar aðrar leirtegundir til að stöðva með hvern stein, og þjetta með grjótvegginn; en það verða menn að varast, að fylla stórar liolur eða rifur með móiimn eða leirnunr, heldur fella i þær smá steinflögur. Jess hefur verið áður getið, að ef menn hafa smiðjumó til að binda með grjótveggi, þá sje nauðsýnlegt að hræða jiá að innan með sementi, til að varna raka; en lika er haitt við því, að nrórinn eða leirinn berjist úr veggjunum að utanverðu, einkum þar sem hrakviðrasanrt er, og því er það líka ómiss- andi að bræða veggina að utan með kalki eða sementi, efkost- ur er á; en sje nú ekki kostur á að fá svo nrikið kalk eða senrent, að veggirnir verði bræddir að utan, þá verða nrenn sjerílagi að gefa gætur að j>ví, að grjótið falli allt senr bezt að verða ntá að utanverðu. Jegar grjótveggir eru hlaðnir úr ís- lenzkum steini, þá verður einna haganlegast og vandaminnst, að láta gluggatóptirnar flá einungis að innanverðu, og lrafa síðan gluggana utan til i gluggatóptunum. Jiegar veggir eru hlaðnir úr torfi, eins og bæði verið hef- ur og lengi mun verða hið alnrennasta hjer á landi, þá er þess fyrst og fremst gætandi, að vanda grundvöllinn og undirstöð- una sem bezt, síðan verða rrienn að hlaða veggina öldungis þráðbeina, því hlaðist hlikkurá vegginn, sem annaðhvort stefnir út eða inn, þá er auðskilið, að veggurinn muni snarast eptir hlikknum, jafnóðum og hann sígur; þegar menn leggja undir- stöðuna, strengja menn vanalega snúru millum tveggja hæla, til að sjá eptir, svo undirstaðan verði bein, þegar menn hafa tekið undirstöðu undir öðrurn hliðveggnum, þá strengja menn aðra snúru þvers um, til að taka eptir lrenni undirstöðu stal'ns- ins, og er þá ætíð óhultast að við hafa hornmát (Vinkil) og sjá svo til að undirstaða hliðveggjarins stefni heint eptir öðr-

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.