Bóndi - 31.03.1851, Blaðsíða 13

Bóndi - 31.03.1851, Blaðsíða 13
61 sælast — víst fyrir þaiin sem fremstur fer ef íleiri eru á ferð — afi vaða uiulan liestinum með staf í liencli; þegar einn maður rneð hesti sinum er þannig búinn að troða á undan {)á er santl- bleyta þessi optast orðin fær fvrir j)á sem strax fara á eptir, ef {)rædd er brautin. Straumur í vötnum jþessunr er hvað lik- astur smá uppsprettum, er hann {rvi stórgerðari sem vatnið er dýpra en því smágerðari sein það er grynnra og bleytan er nieiri. "Þegar margir eru á ferð og menn ber að vatni, hverrar tegundar sem er, sem tvísýnt Jiykir um hvort fært muni vera {)á er ætíð varlegra að einhver sá, er til þess þykir líklegastur í ferðinni, reyni vatnið á undan og hinir fari ekki útí fyr en tilreynt er um hvort fært sje, en flani ekki allirútí jafnframt; ber {>á þeim er fyrstur reynir — og þó ekki siður ef hann fer einmana yfir mikið vatn — að gæta þess að hann ríði ekki svo vatnið undir sund, sízt undan straum, að ekki sje nóg forskot fyrir harin að snúa hestinum við áður syndir. En þegar marg- ir ríða hver eptir annan yfir mikið vatn og annað hvort er tæpt um brotið, eður við bleytur er að tefla svo á því riður að þræða brautina, þá er ómissandi að hvor um sig stefni hesti sínum í ofar á straum, en þann hest ber aptantil, er nærst fer á undan eður svo sem svarar hestþykktinni, því jafnan ber hestinn nokkuð undan straum, helzt í stríðum vötn- um, en að tjóni má verða ef mann ber þá framaf tæpu broti eður niðurfyrir brautina í bleytum, reynast þær optast miklu meiri og dýpri fyrir neðan brautina en ofan hana. Ríður þó ekki lestamönnum hvað sízt á að gæta þessa þegar hver tross- an fer á eptir annari, og má sá er fer með nærstu trossuna á eptir, enganvegin stefna á eptir aptasta hestinumí fyrri tross- unni, heldur ofanhallt við manninn sem á undan teymir. Runúlfur Sverrisson. þÓRÐUR og ÓLÖF. (Framhald). Helgi var nú alltaf að hngsa sjer ráð til að hjálpa syst- ur sinni, en hann fann ekkert, sem honum þótti árennilegt. Hann Iiafði heyrt inikið talað um útilegumenn, en honum reis hugur við að verða þjóf- ur og vissi líka að það mundi systir sín aldrei gjöra. — Hann hafði heyrt

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.