Bóndi - 31.03.1851, Blaðsíða 11

Bóndi - 31.03.1851, Blaðsíða 11
58 meö orðum einumsamnn hvort vatnið er fært eður ekki, {)á er þeim forsjálast sem ekki eru leiknir í að velja vötn, að liafa með sjer 3. álna langa stöng1 til að kanna með hvort fært er. Jegar nú fara skal yfir þessi vötn, þá skal ríða svo nærri höfuð álnum sem fært er, einkum ef brotið er mjótt eður tæpt, og ríður j)ó mest á að gæta jæssa ef með lest er farið, því vatnið er j)ví aflminna, sem jnaö á meir að sækja upp í móti; en ávalt er háski búirin ef fram af brotinu ber þangað semvatn- ið fellur aptur saman eður skjer sig niður og nær aptur afli sinu, og jivi meiri sem vatnið er stærra og lestartrossan lengri, því aptari hestana vill jafnan bera meira undan en hina fremri; j)ví ætti ahlrei að hafa fleiri hesta i einni trossu enn 4, j)ó stundum verði útaf þvi að bera. — Jað ber opt við að maður sjer ekkert brot á vatni en má þó kornast yfir, með því að setja sem vandlegast á sig hvar grundvöllurinn rnuni vera hærstur í vatninu, og ríða það svo og kljúfa eptir endilöngu, en valla er það gjörandi neina ámóti straum, og á vænum hestum sje vatnið mikið og djúpt—. Til sunds er ekki leggj- andi í slíkum vötnum nema í ýtrustu lífsnauðsýn sje og á beztu hestuin2, og þá skal helst hætta á að leggja þar út í vatnið sem straum rninnst er einkum af undirstraum; skal mað- ur þá sitja sem rjettastur á baki hestinum hversu sem hann kann að lialla sjer á strauminn; halli maður sjer ekki eptir hestinum er hætt við maður fari af honum þegar hann kennir grunns; spenna skal beizliskeðju frá, ef nokkur er, áður til sunds er lileypt, en láta beizlistauma leika lausa, þó ekki svo að þeir megi flækjast um fætur hestinum, og halda sjer svo í faxið, víkja má meö laglegu taumhaldi hesti á sundi ef vatnið er ekki ýkja straummikið, en aunars ekki. Tvennt er enn, er vandlega þarf að athuga þá til sunds er hleypt, það er fyrst að ekki sje svo snarbratt þar sem lagt er útí, að hest^ urinn inissi sundtakanna og steypist yfir sig fram, en þá er þeim liftjón búið sem á situr, og skal því, ef bratt er ofaní, 1) Margir hafa þungan Mýliólk á stöng þeirri, er þeir liafa til að reyna með vötn, og er það óinissandi, svo stöngin leiti sjálfkrafa liotnsins. 2) Til eru svo slrangar ár og straunnniklar að alls ekki er leggjandi til sunds í þær t. a. m. J ö k u I s á á S ó l li e i in a s a n d i, sem hæði er flestuih vötnum strangari, og jafnan með jakaferð úr jökiinuin þá hún er mikil. Ekki er heldur leggjandí til sunds í nein vötn þá í leysinguin eru og með jakaferð.

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.