Hirðir - 12.11.1857, Qupperneq 1

Hirðir - 12.11.1857, Qupperneq 1
6. og 7. blaí). HIRÐIR. 12. n<5v. 1857. Niöurskurbarmennirnir frá 18. og 19. öld. (Framh.) Menn geta nú á slíku og þvílíku sjeb, hvílíkar munnmœlgissUgur hafa gengið um allt petta, og hversu þær eru allar hvaö á móti ööru; því aö stundum á kláöinn aö hafa komiö meö enskum hrútum, sem komu hingaö 1756, eins og nú var sagt, en í ööru veifinu á hann aö koma meö spænskum hrútum, er komu 4 árum síöar. Svona er allt í graut og mótsögnum um uppruna gamla klábans, en allar lík- ur eru til, aí) hann sje sprottinn upp hjer á landí. Vjer höfum sannar sögur um, aö almenningi var allilla viö framfaratilraunir þær, er hjer voru gjörÖar á fyrri öld, og kenndu þeim um allt illt, sem viö bar um þær mundir. þannig átti brennisteinsnándö aÖ fæla fisk- inn frá landinu, og vera óhafandi; ullarfabrikkunni var kennt um allt illt, og tilraunum barúns Hastfers, aö bœta fjárkyn vort, var launaö meÖ því, aö fje hans var kennt um kláöann, sem kom upp í landinu um þær mundir; þá var og þessi vísa kveÖin: „Islands góöur ábate á innrjettingum hygg cg sje: kominn er fransós, kláÖi á fje, og courantmynt fyrir spccie". A hinn bóginn má samt sjá, aö Ólavíus ekki hefur þótzt meö öllu viss í því, aö kláÖinn vœri aö fluttur, því hann segir á blaös. 382: „Hvort sem heldur veilci þessi, eins og almúginn heldur, cr upp liominn sem syndahegning, eða hún hefur að flutzt með út- lenda fjenu, sem átti að bœta fjárrœhtina hjer á landic‘; því bregÖ- ur og fyrir, aö þaö er eins og þennan rithöfund, hversu fús sem hann var á, aö taka sögur manna fyrir góöar vörur, hafi rámaö í þaö, aö meÖferöin á fjenu muni hafa átt einhvern þátt í byrjun sýk- innar, því hann segir enn fremur á sömu blaösíöu: „Pví verður á hinn bóginn eigi neitað, að það geltk með fjárrœktina á íslandi, áður en lcláðapest þessi byrjaði, lílit og með síldarveiðina í Limafirðin- um, að hún var í litlu gengi, bœði meðal bœnda og kaupmanna. Menn sáu þá opt bcendur reka fje sitt tvær eða þrjár þingmanna- leiðir til verzlunarstaðanna, og koma svo með það heim aplur“.x En þaö, sem allramest ríöur baggamuninn, og sýnir, hvílík ó- sannindi eru fólgin í munnmælgissögum Ólavíusar, er alþingisbókin *) Prófessor Delafond og Lassaigne telja mikinn rekstur á fje eitt af þvi’i er geti ollaÖ óþrifum og kláöa. 6-7

x

Hirðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.