Hirðir - 12.11.1857, Page 2

Hirðir - 12.11.1857, Page 2
42 frá 1761, þar sem um fjárbragö á Vatni og útlendu Iirútana er tal- aí), eptir ab þeir höfSu verib lijer heilt ár, en hún liljófear svo: „18. Júlí Ijet herra amtmaðurinn (M. Gíslason) upplesa fyrir heilu Forsamlingen sitt Missive til lögmanna og sýslumanna af pessa dags dato, hvar inni hann í Fötge Cammer-Collegii Ordre af 25. Martii gjörir öllum augljóst, að ha?is honungl. Majestæt havi af sinni kominglegu náð með stórum tillwstnaði látið upp- rjetta til landsins uppkomstar og innbyggjaranna hezta, eitt Schœfe- rie (fjárbú) á Icomingsjörðinni Vatni, livar nú til boða sjeuþeim,er innrjetta viliehjá sjer Schœferic (hvortheldur sem verahunni sýslu- menn, prestar eður Proprieterar) fyrir utan betalíng 18 framandi hrútar og par til hrútlömb af annari og priðju generation, svo mörg sem Schœferiet á Vatni missa hann; hjertil upphvetur vel- byrðugur herra amlmaður landsins innbyggjara, að sjerhver láti sjer umliugað vera af fremstu hröptum að ftxra sjer í nyt slílta framboðna honunglega náð sjer sjálfum og landinu til gagns og góða, hvort gagn parí bestendur, að ullargœðin so forbetrast, að staðinn fyrirpað alíslendsh ull alment hostar utanlands 1 ® ■= 12/3 courant, svohann 1 pund af pessu uppdrifna fje hosta 2á3marh, hvar um til frehari bevísíngar fram vísast fyrir Forsamlingunni sama ull af uppdrifnu lambi frá herra amtmanninum; jafnframt pessu var sú fína ull af peim uppdrifna veturgamla hrút öllum sýnd, og fyrirfannst langt yfir ganga alla íslendsha ull í gœðum“. Vi& voru í lögrjettunni, fyrir utan amtmanninn, landfógeti Shúli, og fmnst eigi eitt orö talab um klába á þessu útlenda fje, en þetta cr þó heilu ári eptir aí> hrútarnir, aí> sögusögn Ólavíusar, áttu aí> veríia veikir; nú mega allir sjá, aí) hrútarnir, sem eptir Ólavíusi áttu aö sýkjaat á feríánni hjer upp heilu ári áí>ur, gátu meí> cngu móti ann- aö en verib yfir komnir 1761; og þá heíoi amtm. Magmis og Shúli, sem máttu vera vel kunnugir, hvernig gekk á Vatni, ekki farib af> bjóöa þá, cba hœla hinu útlenda fje. Vjer álítum þetta atvik þess vegna fullkomna sönnun fyrirþví, aí> saga Ólavíusar, sem hef- ur blekkt svo marga, sje eintóm munnmælgi, ástœfeulaus. Af þessu er aubsje?), ab sögur þær, er gengib hafa manna á mcfcal, um uppkomu gamla klábans af útlendu fje, eigi vib tóma munnmælgi og hjátrú aí> stybjast, og vjer styrkjumst því fremur í þessari trú, því nákvæmar sem vjer íhugum nibursknrbinn og af- leibingar þær, er liann hafbi; því ab þegar búib var ab lóga öllu fjenu í klábasýslunum, þá er farib abtala um óprif i hinum nýja i

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.