Hirðir - 12.11.1857, Side 6

Hirðir - 12.11.1857, Side 6
46 íjárkláfci eöa klá&asóttnæmi væri taliö meí) landplágum, er valdib gæti liallæri, nema á íslandi. Ilverjum skynsömum manni má því varla vera grunlaust um, ab þar sje eitthvað geggjaS, þar sem menn telja læknandi dýrasjúkdóm, hver svo sem hann er, meí) landplágum, því annaöhvort er, a& sjúkdómurinn má sigrast, ef vel er á haldib, eöa verbur því ab eins aÖ tjóni, aÖ menn hiröa eigi aö gjöra þaö, sem þarf, honum til afljettis. l>aÖ ntá og á hinn bóginn liggja í augum uppi, aö þegar nienn ldaupa í veikar skepnur og drepa þær niöur, í staÖ þess aö bjarga þeiin eptir rjettum læknareglum, eÖa í hinar heilbrigöu, af því menn cru liræddir um, aö þær geti veikzt, þá eru menn sjálfir skuld í þeirri eyöilegging, er af skepnumissinum kann aö leiöa, og aö þetta hafi átt sjer staö á fyrri öld, þegar murkiÖ á fjenu og niÖurskurÖ- urinn fram fór, þaÖ má vera augljóst fyrir öllum þeim, sem eigi lesa sögu lands vors eins og fífl eöa bjánar, til þess aö fá út úr henni eitthvaö þaÖ, sem sambjóöi sjervizku þeirra og sjergœöingsskap. J>aö er eptirtektavert, aÖ í öll þau ár, er fjárkláÖinn gamli gekk yfir land þetta, þá varÖ svo aÖ segja ekkert tjón af honum, og fólks- fjöldinn óx alltaf, til þess fjárskuröurinn tók af skariö. „Frá 1758 til 1777, segir Ilannes biskup, voru engin hail/r.risár, sem ráðamá par af, að þó bœði gengi þá bóla yfir landið og sjukdómur á sauðfjenu burt tœkix bezta stofn atvinnunnar í þremur hinum stœrstu fjórðungum landsins, voru samt á þeim árum 7,300 fleiri feeddir en dauðir, svo þar var þá orðið nokkuð fleira fólk,enfyrir harðindin 1751 til 1758, jafnt því sem var 1703“. Af þessu má sjá, aö mönnum, meö öllum trassaskapnum og murkinu á liinu heil- brigöa og veika fje, eigi hefur tekizt að búa til hallæri, fyr en heimskan og sjervizkan bljes þeim því í brjóst, aö „rasa“ meö nokk- urs konar djöfuiceði* 2 á móti skopnum þeim, sem, meöan þær liföu, fœddu þá og klæddu; en þegar þaö var búiö, þá komu verölaunin, og til þess aÖ þau skyldu veröa sem tilfinnanlegust, þá opnaÖi nátt- úran iöur sín, og spjó eldi og eyöileggingu yfir innbyggjendur lands >) Aö Hannes biskup á þessum staö kennir kláöauum um fjármissinn, en get- ur eigi hins, aö kláÖahræöslan og drápiö á fjenu átti mestan þátt í fjármiss- inum, sýnir, aö þessi merkismaöur hefur eigi gjörsamlega getaö lausriflö sig frá sinnar aldar hugsunarhætti. Eu Bjarni Pálsson hefur greinilega skýrt oss frá, aö menn þegar í byijun kláöans fiíru aÖ drepa af átta fyrir honum, þótt lítiö eöa alls ekkert sæi á fjenu. 2) Vjer getum eigi annaö en kallaö þaö djöfulœöi, þegar menn, eins og þá bar viö, ruku í fje manna, og skáru þaÖ niöur í fen.

x

Hirðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.