Hirðir - 12.11.1857, Side 9

Hirðir - 12.11.1857, Side 9
49 svo af almenningur eigi ímyndi sjer, aí) þjóbólfur beri allra manna skobun á borb fyrir lesendur sína, annara en meiri bluta nefndar þeirrar, er sett var í málinu á alþingi í sumar. Eins og kunnugt er kom fram á alþingi í sumar uppástunga frá þingmanni Árnesinga um þab, hverja rábstöfun taka ætti um á- byrgb á ásaubarkúgildnm bjer á landi, einkum opinberra eigna. I máli þcssu var sett þriggja manna nefnd, og voruþab: bisknpH. G. Thordersen, land- og bœjarfógeti, kanselíráb V. Finsen og þingmab- ur Árnesinga. þeir sömdu álit sitt um málib, dagsett 12.d. ágústmán- abar, og þab var lagt fram, en þá var orbif) um seinan af rœba þab. Eins og segir í þjóbólfi gat nefndin eigi orbib á eitt sátt, því af> þingmafur Árnesinga gat eigi fallizt á skofun hinna tveggja nefnd- armanna, en vildi láta landsdrottinn vera skyldan til, af taka á móti ásaufarkúgildunum, þegar leigulifar œsktu þess, og fella nifur hálft leignagjaldif. Meiri hlutinn aptur á móti kvefur svo af orfi, af engar sjeu lagaákvarfanir til um þetta efni, er tll greina sjeu tak- andi, því af þaf, sem segir í Jónsbókar kaupabálki, 16. kapítula, eigi ekki vif um hin föstu jarfarkúgildi, sem nú sjeu, og þaf, sem fyrir sje skipaf um leigukúgildi í tilsk. 15. maí 1705, 4. gr., eigi ekki heldur vif. Eigi virfist heldur meiri hlutanum neltt verfa ráf- if af konungsúrskurfunum 29. marz 1779, og 19. júlí 1786, þax sem konungur veitti leiguiifunum á konungsjörfunum lielming verfs þeirra kúgilda, er leigulifar sjálfir komu upp í staf þeirra, er dauf voru úr kláfanum og í harfindunum 1783 og 1784; því af þetta hafi verif styrkur handa Jeigulifunum á konungsjörfum og upphvatn- ing til, af koma upp sjálfir ásaufarkúgildunum aptur. Um efli hlut- arins segir nefndin, af jarfakúgildi verfi af álíta afhent leigulifa, eigi sem ákvefnar skepnur, er greindar verfi frá öfrum saufkindum iians, þannig af hann eigi af afhenda liinar sömu, er hann fer frá jörfinni, heldur eigi hann af afhenda jafnmargar löggildar. Afþessu leifir þá meiri hlutinn þá ályktun, af leigulifinn því af eins geti orfif laus vif skyldu sína, af svara til ásaufarkúgildanna, af hon- um væri eigi aufif af útvega ær í stafinn hinna, er hann vif tók; en þaf geti ekki verif, þótt kláfi sá, sem nú fari yfir, eigi sjer staf, enda sjeu þess mörg dœmi, af hirfusamir bœndur hafi haldif öllu sínu fje í vetur, og þótt bofif væri, af fækka fjenu í haust, þá geti slík fækkun alls eigi dregif úr skyldu leigulifa, af svara til ásauf- arkúgildanna. En þrátt fyrir þetta virfist meiri hlutanum œskilegt, af gjörf yrfi einhver ráfstöfun, sem gæti gjört ábyrgf leigulifa

x

Hirðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.