Hirðir - 12.11.1857, Page 10

Hirðir - 12.11.1857, Page 10
50 nokkru vægari, og stakk því upp á því, aí) þingií) beiddi stjórnina uin lagabob, er gæfi leigulibum kost á, ab afiienda landsdrottni kú- gildisrernar heilbrigbar, og ætti þá ab telja þær til verbs eptir verb- lagsskránni, og reikna af verbinu lagavexti, 4 af hundrabi, og þá vexti ætti ab telja aptur til álna eptir mebalverbi allra mebalverba, og þessir vextir, þannig taldir til álna, dragast frá leigum þeim og landskuld, er leigulibi liefur ábur goldib, og þetta skyldi vera linun- in í afgjaldinu; en þegar fjársýkinni væri af Ijett, skyldi landsdrott- inn eiga rjett á, ab setja kúgildin aptur á jörbina. Meiri hlutinn á- leit, ab leigurnar sjeu eigi ab eins goldnar eptir kúgildin, heldur sjeu þær ab nokkru leyti jarbarafgjald; því ab innstœban, sem leigurnar sjeu goldnar eptir, sjeu sumpart jörbin, en sumpart kúgildin, og verbi samkvæmt tilskipun 14. maí 1834 ab telja þau sem part af jörbinni. Meiri hlutinn játar reyndar, ab landsdrottni muni verba óhagur ab vibtöku kúgildanna, þar eb þab rábi ab ölluín líkindum, ab hann verbi ab kaupa fjeb miklu dýrar síbar, en þab sje nú í haust, en oss skilst þó svo, sem þab eigi ab vera hans skabi; en aptur á hinn bóginn hafi hann hag af því, ab því leyti, ab hann eigi ekkert á hættunni, þótt leigulibi yrbi gjaldþrota og ekki geti svarab til ásaub- arkúgildanna síbar meir. þessar ákvarbanir ætlabist meiri hlutinn til ab gilda skyldu fyrir allar jarbir, hvort heldur væri almennings- eignir eba einstakra manna, en þó því ab eins, ab byggingarbrjef eba samkomulag Ieiddi eigi til annarar niburstöbu. þetta eru abalatribin úr uppástungum meiri hlutans, og meb því vjer erum ab öllu leyti samdóma grundvallarskobuninni fyrir nefnd- aráliti þessu, þykir oss engin ástœba til, ab fara um þab mörgum orbuin; þess skulum vjer ab eins láta getib, ab úr því nefndin telur kúgildin hluta af jörbinni, sem leigulibinn fær til byggingar, eins og líka er ab voru áliti meb öllu rjett, þá virbist nokkur ósam- kvæmni í því fólgin, ab landsdrottinn skuli nokkurn halla bíba af vibtöku ásaubarkúgildanna, er þau verba seld vib minna verbi, en hann ab öllum líkindum getur keypt jafnmargar ær fyrir síbarmeir; því ab úr því kúgildin eru partur jarbarinnar, hlýtur landsdrottinn ab eiga fulla heimting á þeim, án þess hann Ieggi nokkub í sölurn- ar, cins og jörbinni sjálfri. þetta mál varb, eins og ábur hefur sagt verib, eigi rœtt á al- þingi, og er því eigi von á neinu lagabobi eba ákvörbunum um þab frá stjórninni, enda getum vjcr cigi sjeb, ab stjórnin gæti sett nein- ar reglur eba lagabob um kúgildin á einstakra manna jörbum, held-

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.