Hirðir - 12.11.1857, Síða 11

Hirðir - 12.11.1857, Síða 11
51 ur aö eins á opinberum eignuin, en þab lielbi rábiö ab líkindum, ab jarbeigendur hefíra aí) minnsta kosti haft tillit til þeirra ákvarb- ana, er stjórnin heifei gjört nm opinberar eignir. En þegar svona fór fyrir málinn á alþingi, þá hefnr þjóbólfur ætlaS sjer á nýja leik1 ab fara ab greiba götu almennings í því, og hefir því meb- ferbis eptirtektaverba grein í 38. og 39. blabinu, og væri þess sannlega óskandi, ab slík grein og abrar ein3 aldrei væru ritabar; því ab sú skobun, sem þar kemur fram, á vib engin lög ab stybj- ast, og má þab fullyrba, ab allir hinir löglærbustu menn og merk- ustu hafi talib, ab ábyrgbin á kúgildunum, þegar líkt stendnr á, og í þessu máli, livíli á leigulibanum, og þau ráb, sem í þeirri grein eru lögb, geta ab eins vakib vafa, deilur og þrætur á millum lands- drottna og leiguliba; þar sem margur leigulibinn kann ab leibast til, ab telja þab sjálfsagt, ab landsdrottinn sje skyldur ab taka vib ásaub- arkúgildunum, og fella nibur hálfar leigurnar, en landsdrottinn á hinu bóginn ekki getur játab þetta skyldu sína. Höfundurinn játar þab reyndar, ab „í strengdastri lagalegri skobun og skilningi, geti þab meir en satt verib, ab kúgildin mætti álíta óabgreinanlegan hluta af jörbinni", en vill þó eigi fylgja þeirri skobun; því ab hún sje- ósanngjörn, heldur „verbi þeir ab missa, sem eiga", þab eru lánar- drottnarnir. þetta virbist oss nú eigi sem sjálfu sjer samþykkast, og fellur því líka uin koll af sjálfu sjer, ef vel cr abgætt; því ab á annan bóginn vill höfundurinn Iáta ábúandann mega skila af sjer kúgildunum og losast vib hálft leignagjaldib, en í hinu orbinu játar hann, ab ábúandinn liafi þó full not jarbarinnar. En ef kúgildin eru í rauninni óabgreinilegur hluti jarbarinnar, og ábúandinn hefur full not jarbarinnar, hver3 vegna á þá landsdrottinn ab missa eptir- gjaldsins? og hvab er þá rjettvísara, en leigulibinn ábyrgist kúgildin? þ>egar gengib er út frá því, ab kúgildaleigurnar sjeu sumpart gjald eptir jörbina, en sumpart leiga eba vextir af kúgildunum, þá er aub- sjeb, ab meb því meira fellur burtu af leigunum, þegar kúgildunum er skilab, en svarar afgjaldinu eptir þau, eins og aubsjeb er ab verb- ur, ef hálfar leigurnar falla nibur, þá gefurjörbin sjálf af sjerminni arb en ábur, og minna en hœfilegt, ef jörbin var ábur hœfilega leigb. fannig leibir af uppástungum þjóbólís, ab arburinn af abaltekju- stofni landsins, jarbeignunum, mundi minnka, cn af því leibir aptur tjón fyrir allt landib í fjárhag þess. Og þótt kúgildin fjelli nú úr klábanum, þá er ab voru áliti leigulibinn skyldur ab standa skil á ‘) I 19. blabinu í marzmánubi var ónnur grein um sama cfni.

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.