Hirðir - 12.11.1857, Qupperneq 12

Hirðir - 12.11.1857, Qupperneq 12
52 þeim, svo lengi nokkur ær væri ab fá, því aí> eins og sá, sem tek- ur peninga afe láni, er skyldur ab borga lánardrottni jafnmikla pen- inga og liann tók á móti, þótt eigi liina söniu, eins er uni leigulib- ann, a?> hann er skyldur at) skila jafnmörgum ám, er hann fer frá jörbinni, og liann tók vib, er hann kom ab henni, og vjer vitum cigi betur, en ab þessi lagaskilningur hafi alstabar átt sjer staí), og sje ein af ákvöríiunum Rómarjettar, aö leiguliÖinn sje skyldur a& svara til lánsins, svo lengi sem hann getur fengib sömu tegund (genus) og þab, sem hann tók ab láni. En þab er sanngirnin, en eigi lög- in, er þjóbólfur vill láta rába, og sem hann hœlir svo mjög Iands- drottnum þeim fyrir, er þegar hafa annabhvort tekib á móti ásaub- arkógildunum, eba ætla ab gjöra þab. En gætir þá höfundurinn og liinir sanngjörnu landsdrottnar lians ab öllum aíleibingum slíkrar sanngirni? þab er nú svo sem aubvitab, ab þab verbur ekkert ab því fundib, livab einstakir jarbeigendur gjöra í þessu máli, eba hvaba ívilnun þeir gjöra landsetum sínum, en þegar prestarnir fara ab taka á móti kúgildunum af kirknajörbununi og fella nibur hálft Ieigna- gjaldib upp á sitt eindœmi, þá fer málib ab líta öbruvísi út; hvaba rjett hafa þeir til þess, ab svipta eptirmenn sína, cf þeir annabhvort dæju eba flyttu frá braubinu, töluverbum hluta af tekjunum, þar sem er helmingurinn af leigunum af kirknajörbunum? og hvaba rjett hafa þeir til, ab skylda eptirmenn sína, ab kaupa ásaubarkúgildin, og skjóta til af sínu fje, ef til vill, þribjungnum af verbinu, er saub- fjenabur er orbinn miklu dýrri, en hann ernú? En er þab þá rjett og hyggilega ab farib af jarbeigendum, ab hafa sanngirnisráblegging- ar þjóbólfs, enda þótt þeir eigi sjeu skyldir til þess? þeim þykir þab víst sibferbisleg skylda sín, þótt þab sje eigi lagaskylda, þar eb þeir skoba fjárklábann sem einhver óvibrábanleg óhöpp af völdum náttúrunnar, rjett eins og t. a. m. skemmdir af vatnsflóbi eba eldgosi; en hvernig kemur þessi skobun lieim vib þab, sem alþingisnefndin í fjárklábamálinu sagbi þó sjálf í sumar, ab klábinn væri læknandi? Er hann nú orbinn meb öllu óvibrábanlegur og ólæknandi, kominn úr skýjum himins? Nei, hann er sannarlega eigi kominn úr skýj- unum, nema ab því leyti, ab rigningar geta mjög stutt og aukib hann; en þab er eins víst, ab eigendur fjárins geta mjög mikib ab gjört, til ab draga úr áhrifum rigninganna á saubfjenabinn, og rýmt klábanum í burlu meb öllu, bæbi meb Iækningum og bctri hirbingu fjárins, en gjöra þab margir hverjir eigi sem skyldi; og meb því vjer erum sannfœrbir um, ab órjett og óskynsamleg mebferb fjárins, og

x

Hirðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.