Hirðir - 12.11.1857, Síða 13

Hirðir - 12.11.1857, Síða 13
53 ólík því, er aíirar sibaftar þjóoir hafa á því, hcfur lagt grundvöllinn til klábans og á mestan þátt í honuni, þá finnst oss þjóíólfi skjátlast nœsta mjög í því, aö líkja honum saman vib vatnsflóÖ eSa eldgos; oss finnst þab liggja miklu nær, aS líkja honum saman viö þaö, ef einhver leigulioi tœki vib því túni, er gæfi af sér 300 hesta töfcu, en hirti þa?) illa, ljeti bæöi liesta og sauöi ganga á því á öllum tímum árs, er þeir vildu, bæri Iítib sem ekkert á þab, Ijeti allar girbingar hrynja nibur, án þess ab reisa þær viÖ aptur, svo ab túnib ab fárra ára fresti gæfi af sjer ab eins 100 hesta, eba I hæsta lagi 150; ætti þá leigulibinn sökum þess, ab jörbin gengi svona af sjer, ab losast vib hálfa landskuldina ? (Niburlag í næsta blabi). ^Jrsknrðnr stj órnarinnar í fj árklábam álinu. þar er hann þá kominn, þessi margþreybi úrskurbur, og meb því hcrra stiptamtmaburinn hefur sýnt oss þá góbvild, ab láta oss fá brjef löggæzlurábherans til prentunar, dagsett 30. dag september- mánabar, höfum vjer snarab því á íslenzku, og prentum þab hjer í heilu líki, og hljóbar þab svona: „Herra stiptamtmaburinn hefur í brjefi dagsettu hinn 13. dag fyrra mánabar skýrt Iögstjórnarrábherranum frá því, sem þá var ab- gjört í máli því, er lagt var fyrir alþingi, um fjárklábann í subur- amtinu á Islandi; enn fremur hafib þjer hinn 21. dag sama mán- abar, þá er alþingi hafbi lokib umrœbum málsins, skýrt frá því, ab lagafrumvarp þab, er alþingi hafi stungib upp á, fari mebal annars því fram, ab í þeim 4 sýslum, Arnessýslu, Kjósar- og Gullbringu- sýslu og Borgarfjarbarsýslu, skuli þegar fyrir hinn 31. dag desem- berm. þ. á. öllu fje slátrab, bæbi sjúku og heilbrigbu, ab undantekn- um nokkrum ám og gimbrum; enþómegi þær eigi vera fleiri sam- tals á neinum bœ, en 100, og megi setja þessa ærtölu á, hvort sem ærnar sjeu veikar eba heilbrigbar, en gimbrarnar því ab eins, ab heilbrigbar sjeu; ab í skababœtur fyrir niburskurbinn skuli greiba 9000 rdl.; a’ó, ef svo fœri, ab klábasýkinni ekki væri gjörsamlega út rýmt ab hausti, þá skuli skera allt fje undantekningarlaust, svo framar- lega sem sýkin sje þá ekki komin umfleiri hjerub landsins, eba hjer og hvar um norbur- og austurumdœmib og vesturumdœmib, og, þcgar

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.