Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 11

Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 11
59 í Mibfirbi, og var þá eigi um minna aí> rœíia, en gjörvallan niíiur- skurf) á 14 bœjum í þeirri sveit. Mabur, sem kom vestan úr Dalasýslu ná fyrir skemmstu, sagbi eptir tveimur Norblendingum, a& nýlega Iief&i komi& upp klá&i á Vatnsnesinu, og mun þar a& líkindum eigi hafa veri& viö höf& önnur lækning en hi& ganda rá&i&, hnífurinn. þegar vjer vorum búnir a& semja frjettabálk þann, sem hjer er á undan kominn, barst til stiptamtmannsins skýrsla sýslumannsins í Árnessýslu um tölu og heilbrig&isástœ&ur sau&fjárins þar í sýslu í desembermánu&i f. á., ásamt skýrslum Iireppstjóranna í Gnúpverja- hrepp, Ilrunamannahrepp, Skei&ahrepp og þingvallasveit, um sau&fje þa&, er keypt var í þessa hreppa í haust úr Nor&lendingafjór&ungi og Vestfir&ingafjór&ungi. Skýrsla sýslumannsins hljó&ar svona: Heilbrigt fje. Sjúkt f e. Sau&fje alls. ær sauftir lomb’ ær sau&ir lomb Villingaholtshreppu r 10 » » » » » 10 Ilraunger&ishreppur 186 9 131 i » i 328 Sandvíkurhreppur 272 13 118 i » » 404 Gaulverjabœjarhrepp. 20 2 8 » » » 30 Stokkseyrarhreppur 252 23 105 8 » 8 396 Selvogshreppur 166 23 97 » » » 286 Olfushreppur 975 41 701 7 » 16 1740 Þingvallahreppur . 679 13 463 » » » 1155 Grímsneshreppur . 1836 129 1326 5 » 5 3301 Biskupstungnahrepp. 615 21 369 262 12 267 1546 Hrunamannahreppur 2146 70 » » » » 2216 Gnúpverjahreppur 1076 40 » » » » 1116 Skei&ahreppur 1168 50 278 » » » 1496 Samtals 9401 434 3596 284 12 297 114024 Út úr skýrslu þessari skal þess geti&, a& eptir bo&i stiptamt- mannsins 15. sept. f. á., var nefnd manna úr Grafningi faliö á hend- ur a& sko&a sau&fje þa&, er a& keypt kynni a& ver&a í þingvalla- hrepp, jafnskjótt og þa& væri komi& þanga&. Nefnd þessi sko&a&i fje þetta 12.—13. dag októberm., og telur þa& 194 ær og 62 lömb, og er þab keypt úr Mýrasýslu; „vitnar nefndin, a& enginn fjárklá&i hafi í því verife, en heldur nokkurs konar óværb af pestlú’s, nefnilega felli- og sau&ar-Iús". I Gnúpverjahrepp telja hreppstjórarnir í skýrslu sinni, dags. 30. d. októberm. f. á., 1116 fjár alls, eins og líka sýsluma&ur í sinni skýrslu, en geta þess jafnframt, a& á flestum bœjum þar í hreppn-

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.