Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 14

Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 14
62 um bil þribjungur fjárins lifi nií eptir af því, sem var, ábur en klábinn kom; og þar næst er hitt, ab lækningar liafa ekki verib stundabar af nógri alú?) og kappi, eba meb tilhlýfeilegri greind og gretni. þab er búii) ab allækna fje fyrir ári síban, á öllum þeim bœjum, þar sem Iækningar hafa verib vib hafbar meb nœgri alúö og atorku, hvernig sem fjeb Iiefur verib útsteypt. Og þá verba menn ab játa, ab eins og lækningar gátu heppnazt á þessum boejum, eins hefbu þær getab heppnazt á hinnm á ekki sjúkara fje, hefbi sama abferbin verib höfb og sami dugnaburinn sýndur. Reynslan er nú þessi enn sem komib er: alstabar þar sem gúbur vilji og á- stundnn hefur verib höfb, þar er fjcnu albatnab; þar sem skort hcfur vilja og dugnab, þar er enn vottur klábans; þab fje, sem læknab er af klábanum, þab er helmingi feitara og vænna, en þab ábur var, og er ekki annab líklegra, en ab slíkt fje verbi vænt til undaneldis. Oskandi væri, ab reynsla þessara tíma kenndi bæbi þeim, sem nú lifa, og þeim, sem eptir þá koma, ab hafa húftega margt fje, og fara betur nieb þab, en ábur hefur verib. Reykjavík, 31. d. jan. 1859. Páll Melsteð". Um skýrslnr þcer, sem stjórnin hefur beðizt eptir um lækningarnar og fjenað- arhöld, síðan kláðinn byrjaði. Eins og knnnngt er, hefur stjórnin eptir uppástungu dýralækningarábsins beibzt ekýrslna, ab svo miklu leyti aubib væri, nm, 1. hversu margt saubfje er allæknab af klábanum; 2. hversu margt fje hefur verib skorib sýkinnar vegna (ólæknandi); 3. hversu margt hefur skorib verib einungis naubsynja vegna, svo ab eigi væri fleira eptir, en hirt yrbi; og 4. hversn margt hefur skorib verib ab ófiörfu (Sjá Hirbi, 2. árg., bls. 21—22). Vjer verbum ab játa þab, ab þab er enginn hœgbarieikur, ab semja þessar skýrslur nú, eptir svo langan tíma; en þú eru þær næsta áríbandi og mikilsverbar, ef þær geta fengizt; því ab þá fyrst, þegar slíkar skýrslur eru fyrir höndum, getaallir sjeb, hveijar hafa verib abfarir og abgjörbir klábsýkinnar, ogþá þurfa hvorki lækningamenn nje nibnrsknrbarmennirnir ab stybja skobun sína vib getgátur einar, eins og ab nokkru leyti nú á sjer stab. þoss væri því sannlega úsk- andi, og þess er líka vonandi, ab bæbi sýslumennirnir og hreppanefndirnar leggi sig í alla framkrúka um, ab fá þessar skýrslur samdar, og þab svo nákvæmar, sem framast má verba, og ab allir abrir bœndur styrki hreppanefndirnar, sem bezt þeir geta, tii ab semja þær. En meb því skýrslur þessar eru svona áríbandi, og jafn- framt úgreibar abgöngu, setjum vjer hjer sýnishorn, hvernig vjer teljum þær megi verba 6em skipulegastar, nákvæmastar og áreibanlegastar, og enda þútt dálkarnir sjeu nokknb margir, verbur þú eigi í rauninni úhœgra ab eemja skýrslurnar fyrir þab; því ab öll þau atribi, sem talin eru, þurfa semjendur skýrslnanna ab vita, elgi þær ab verba áreibanlegar.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.