Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 13

Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 13
61 „1. í Kjósarhrepp voru lifandi saufekindur, ungar og gamlar, 677. en klábavottur fannst á stöku bœjuni. 2. - Kjalarneshr.: 384 ær heilbrigöar, en 39 meb klábavotti, 208 löinb heilbrigb, en 19 meö klábavotti; er þá samtals í þeirri sveit 592 + 58 = 650. 3. - Mosfeilssveitarhr.: Allt fje allæknab og heilbrigt . . 900. 4. - Seltjarnarneshr.: Alit fje læknab og heilbrigt, aí) tölu . 393. þar af eru 205 ær, 38 saubir, 150 lömb. 5. - Alptaneshrepp: Allt fje heilbrigt og læknab, samtals . 175. þar af eru 135 ær og 40 lömb. 6. - Vatnsleysustrandarhr.: þar eru lifandi 100 ær á ýmsuin aldri, allar orbnar klábalausar, og 27 lömb, af þeim eru 9 meb klába, en þó vel lækn- andi; samtals..............................127. 7. - Rosmhvalaneshr.: Ær og lömb á ýmsum aldri... 87. þar af 7 kindur meb litlum klábavotti, hin- ar allæknabar. 8. - Hafnahrepp: Allt lje til samans........................ 90. þar af nokkrar kindur meb klába, en þó á góbum batavegi. 9. - Grindavíkurhrepp: Þarvarþvínær allt fje skorib í haust; þar lifa ab eins á 3 bcejum kindur, ab tölu hjer um bil................................. 40, sem sagbar eru klábalausar. Samtais lifandi saubfje 3139. Eptir landbánabartöflunni hafa hjer ísýslum þessum átt ab vera í næstlibnum fardögum 3442 saubkindur, en vib landbúnabartöfluna er ekki ab miba, því ab reynslan hefur sýnt, ab landbúnabartöflurnar eru ekki nákvæmar eba áreibanlegar. Fjártala sú, sem hjer er nú tilgreind vib áramót þessi, veit jeg ekki betur en sje sönn, eba sönnu næst; en skýrslan er ófullkomnari, en vera mátti, og kemur þab til af því, ab mjer var misjafnlega í hendur búib af hreppstjórunum, sumir verib mjög nákvæmir, en sumir mibur. Nú er vib ab búast, ef nokkur gefur gaum ab skýrslu þessari, ab þeim komi þá til hug- ar: „Fátt er fjeb, og enn er þar klábi, ogþó hafa þeir einlægt verib þar ab lækna, og þar er sjálft abalheimkynni lækninganna". En þá er á hinn bóginn abgætandi, ab hjer hefur aldrei verib margt fje í sýslum þessum, og mun traublega nokkru sinni margt verba, þvíab þær liggja fremur til sjávar en sveita; jeg gjöri ráb fyrir, ab hjer

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.