Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 3

Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 3
sagtia, er telja kostnaíiiim vib lækningarnar óbærilegan, og sem ann- abhvort eru eintóm haugalygi, efea svo ýktar, ab lítib satt er í þeim, og kostnaíiurinn, sem í rauninni varib liefur verib, orbinn rniklu meiri, en þurfti a& vera, fyrir einhvern óhöndugleika og vankunnáttu. Svo sem dœnti upp á þessa ósvífni Nor&ra í frásögunum má telja þaí), er hann í 32.—33. blaíúnu kemur nteb þá sögu, a& bóndi einníBorg- arfiröi hafi kostab 500 ríkisdölum upp á 70 kindur. Ilver sá, sem nokkub þekkir til fjárlækninga, verbur ab sjá, hvílík ósannindi slíkt eru. En úr því Norbri fer ab skýra frá kostnabinuin vib lækning- arnar, því getur liann þá eigi hins, sem satt er, og sem sýnir, hversn lækningarnar eru hœgar og kostnabarlitlar, ef vel er á haldib; því getur hann eigi þess, ab Grafningsmenn læknubu allt fje sitt sumarib 1857 nteb þremur böbunum, svo ab cngin skepna hefur síban hjá þeim sýkzt af klába? en hver böbun kostar eigi meir en 3 skildinga á kindina ab fyrirhöfninni mebtaldri, þab verba 9 skildingar fyrir hverja kind; enda viturn vjcr þab sjálfir af eigin reynslu, ab eigi þarf meiri lyf til lækningar hverri kind, og naumast svo mikib, ef alúb er vib liöfb, og skepnan nýtur sœmilegrar og skynsamlegrar ab- hjiikrunar frá upphafi. þetta er og allra landa reynsla, þar sem klábi hefur komib, sem enginn getur móti borib. Svona er þá sannleikselska Norbra!!! þab er sannlega vel á haldib, þegar slíkir menn gjörast til ab leibbeina lýbnum!!! þab er eigi hœgt, ab telja þab nákvæmlega, hversu mikib hefur gengib til lækninganna hjer sybra, því ab ýmsir liafa keypt til þeirra hjá kaupmönnunum, bæbi grœnsápu, tóbak og tjöru, en þab getur eigi nuniib meiru en nokkr- um hundrubum ríkisdala; en þau lyf, sem lyfsölumabur Randrup hefur hingab til selt búendum, eru enn eigi orbin 2,500 rd., og þótt vib sje bœtt launum dýralækna, varbkostnabi, m. m., alls nálægt 6200 rd., þá verbur mismunurinn töluverbur, á tilkostnabi Sunnlendinga til lækninganna, og fje því, er Norblendingar leggja í sölurnar fyrir niburskurbinn, og þab enda þótt ab vib kostnab Sunnlendinga sje bœtt því fje, sem drepizt hefur þessi tvö síbustu árin, víba hvar fyrir alúbarleysi eba ónákvæmni hlutabeiganda, en sein vissulega eigi er nærri því eins margt, eins og þab, er ábur drapst á ári hverju úr brábasótt og öbrum veikindum. þab sem Sunnlendingar hafa skorib af sjálfsdábum á haustin, margt hvab alheilt, getum vjer eigi talib hjer meb; þab á annarstabar vib; enda skulum vjer nú skoba málib frá nokkub annari hlib. í Norbra, 6. ári, 32. —33. blabi, hefur eigandi blabs þessa viljab 9—10*

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.