Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 4

Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 4
68 sýna öÖrum fram á, hversu vel norður- og austur-umilœmi& standi ab meb fjárrœktina, og hversu lítinn hnekki niburskurímrinn hafi gjört fjárfjöldannm, einkum í Hilnavatnssýslu, og hefur því tekiö upp töflu frá amtmanninum, sem líklega á ab sýna ágœti norÖlenzku fjárrœktarinnar. Virl&ist hún sannlega svo úr garfei gjöríi, aS hún í fljótu bragfei geti blekkt þá, sem Iítib þekkja til málsins, um þab, sem fram fer í umdœmi þessu, og breiöa skýlu yfir hina miklu fjár- fækkun, sem orbin er þar á hinum síbari árum. En hversu góí>, sem fjárrœktin er á Norburlandi, getur þó eigandi Norbra eigi boriS á móti því, ab fjeb í Húnavatnssýsln hefur nú á einu ári fyrir nib- urskurbinn fækkab um meir en 20,000 fjár. En er þá fjárrœktin á Norírarlandi svo afbragbs-gób, sem Norbri virbist vilja telja mönnum trú um? Vjer skulum nú reyna til, ab sýna mönnum fram á liinar sönnu ástœbur, og tökum því upp nokkr- ar töflur urn fjártöluna í Norburlandi árin 1851, 1853, 1855 og 1858, og þegar þessar töflnr eru bornar saman, getur hver maírar sjeb, hvort eins vel stendur á fyrir Norblendingum, og Norbri virbist vilja innbyrla mönnum. Arib 1851 var fjártalan í norbur- og austnr-umdœminu eptir opin- berum skýrslum .... samtals 361,667. — 18531 ......................................... 266,929. — 18551 ......................................... 271,295. — 18582 ..............................' . . 243,363. þess verírar nú ab gæta, ab fjeb hefur víst fækkaö talsvert síb- an í fardögum í fyrra, þegar þessi hin síibasta fjártala er tekin; því aö margt liefur verib skorib síban, og niírarskuriiur verii viö hafírar síian á mörgum bœjum í Húnavatnssýslu, hinni fjárríkustu sýslu umdœmisins. En þótt vjer sleppum þessari fækkun, sem orbin er fyrir niírarskurbinn, og sem mun draga drjúgum, þegar allt er um garb gengib, þá má sjá þab á töflum þessum, ab fjeb í norbur- og austurumdœminu hefur á hinum síbustu átta árum fækkab um eigi minna en 118,304, segjum og skrifum luindrnð OJf fttjftn þúsnndir, ftrjú luindrnð ogfjórar kindur; ogþannig er því nær Jrriðjlingnr fallinn af fjárstofni þeim, sem þar var 1851. Eins og allir vita, hafa engir fellivetur gengib á þessum ár- um. A Norburlandi liefur jafnvel ært vel, og einkum þurr surnur, og heyföng nýtzt vel, nema hib síbasta sumar. Ilvab veldur þá 5) Sjá ,,Skýrslur ura landshagi á lslandi“, I. b., Haíisíím 02. ug 485. 2) Sjá Nort)ra 0. ár, 32. — 33. blat), bls. 125.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.