Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 12

Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 12
7t; niburákuríiar, enda liöfum vjer heyrt margar sögur um ötulleik þeirra í því. þó mun þeim þykja, ab þeim eigi hafi tekizt svo vel sem skyldi, því aí) sagt er, aí> þeir sjeu farnir ab drepa fjeb hjá þeim, sem þab eiga lifandi, og setjum vjer hjer sögu eina úr Rangárvalla- sýslu, sem oss er ritub af merkum inanni og áreifcanlegum, og prent- um vjer hana me& brjefritarans eigin oröum: „Bóndi einn í Landeyjunum, GuSmundur Pálsson á Strönd, átti 7 kindur, er hann eigi vildi skera, þrátt fyrir ógnanir nábúa sinna. Kindur þessar, og a<5 auki lamb eitt, er hann haföi tekib til fóburs af öbrum manni, eba 8 kindur alls, haföi hann í fjárhúsi einu nokk- ub frá bœnum. Sonur bóndans gætti þessara kinda. Kveld eitt í fyrstu viku góu ljet hann þær inn, eins og hann var vanur; engin var hurb fyrir húsinu, og hlób hann hnausum í dyrnar. Morguninn eptir, þegar hann kemur til hússins, sjer hann, aí> búib er ab taka hnausana úr dyrunum, eba þeir rifnir nibur, og er hann kemur inn í húsib, finnur hann allar 8 kindur daubar á gólfinu. En hvernig voru kindur þessar daubar? þær voru allar kyrktar, þótt ó- trúlegt þyki; og var þab aubsýnt á því, ab kjötib framan á háls- inum var allt blóbhlaupib, og á sumum þeirra hafbi blóbib gengib út um nasirnar“. Ur Arnessýslu höfum vjer fengib skrifaba abra sögu þessari á- þekka, og hljóbar hún svoria: „Ögrunaryrbi uppsveitamanna, og nú austan yfir á, hafa gengib íjöllum hærra, ab liver sú skepna, sern kœmi í land þeirra, skyldi engu fyrir týna nema lífinu, og þetta er nú fram komib í verki. Jón bóndi Jónsson á Oddgeirshóla-Austurkoti keypti eptir nýárib 4—(3 kindur austur í Holtum sjer til bjargar, skar þær, þegarheim konr, fyrir helgina strax, nema tvær; þær ætlabi hann ab skera á mánu- daginn; en þær brutust út úr búsi hjá honum sunnudagsnóttina. Hann leitabi þeirra strax og allan mánudaginn forgefins; ekki á þribjudaginn; því þá var óvebur; á mibvikudaginu Ijet hann vinnukonu sína leita uppállraun; hún fjekk þar einhverja ávæningssögu um, ab hún skyldi spyrja eptir þeim hjá Jóni bónda Ilailibasyni á Skálm- holti, og þá hún kom þar, framvísabi bóndinn ærnar skornar á háls meb höfubin vibhangandi, óristar á kvib, og kvabst hann svo vib hverja kind gjöra, sem kœmi í land sitt; sagbi hann eiganda heim- ilt ab taka þær, og sótti liann þær degi síbar, þá á kvib ristar og innýfli út tekin. Munu þeir síban hafa forlíkazt upp á 1 rd. frá

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.