Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 14

Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 14
78 en þaS liggur í því, ab í Biákupstungnahrepp fannst ab eins 1 kind meb klábavotti vib fjárskobunina í janúarmánubi þ. á., þar sem í skýrslunni fyrir desembermánub var liib veika talib 541, og sýnir þab dœmi ljóslega, ab cigi cr þcssi liinn sunnlenzki klábi ó- læknandi, ef alúb er vib liöfb; enda þykjumst vjer geta fullyrt þab, ab hreppsnefndarmenn þar hafa sýnt ótrauban ötulleik í starfa sín- um, og eigi sparab neinn ómaka, til ab styrkja sveitunga sína í lækningunum, og eiga þeir sannlega Iof skilib fyrir framgöngu sína. Auk skýrslunnar um heilbrigbisástœbur saubfjárins í janúar- mánubi þ. á., hefur sýslumaburinn í Arness)'slu einnig sent stipt- amtmanni skýrslnr allra hreppstjóranna þar í sýslu, nema í Biskups- tungnahreppi, hvernig lækningarnar hafa gengib hingab til, o. s. frv., eins og dýralækningarábib í Kaupmannahöfn beiddist (sjá Ilirbi, 2. ár, 3.—4. bl., bls. 21—22). þab cr aubvitab, ab þab er varla aubib, ab svara þeirn spurningum öllurn svo nákvæmt, sem vera þyrfti, enda er lítib ab grœba á sunium þessara skýrslna, þar sem ab eins er sagt, t. a. m. í Skeibahrepp, ab helmingur fjárins, 1500 —1700, hafi verib skorib liaustib 1857 sem ólæknandi, en hinn helmingurinn naubsynja vegna, en engin kind ab óþörfu. Hib eina, er grœtt verbur á þessari skýrslu, er þab, ab árlega hafa drepizt, ábur en klábinn kom þar í hrepp, 14—16 kindur af hverjum hundrab; þab verbur, hafi fjeb verib þar ábur 3,200, á ári liverju 448—512 kindur, eba 480 ab mebaltali; þab er rúmlega 7. hver kind. I skýrslunni frá Gnúpverjahrepp segir hreppstjórinn, ab haustib 1857 hafi verib skorib „sýkinnar vegna, sem mönnum hafi sýnzt ólæknandi, nálægt 3000fjára, en ab eins 700 rúm naubsynja vegna. I skýrslunni úr Hrunainannahrepp er alls engin svarmynd upp á neina spurningu dýralækningarábsins; því ab þar er ekkert annab sagt, en ab „engin saubkind liafi þar allæknazt af klába, því ab allt fjeb hafi verib eybilagt haustib 1857", en eigi er þess getib, hversu margt þab liafi verib. A þessari skýrslu verbur því alls ekkert grœtt, og eru slíkar skýrslur sama sem ekkert, og sýna, ab þeir hreppstjórar, sem svona svara, láta sjer málib liggja í ljettu rúmi, og sýnist þó, ab þeir liefbu vel getab sagt, ab liingab var rekib haustib 1857 mesti fjöldi af fje, bæbi úr Hreppunum, Skeib- unum og þingvallasveit, sem dýralæknarnir sjálfir, sem þá voru hjer staddir, fundu ab mestu leyti klábalaust. (Framhaldib síbar).

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.