Hirðir - 05.04.1859, Page 11

Hirðir - 05.04.1859, Page 11
91 þ;i burtfalli allar skababœtur, og sú þegar greidda hlutdeild þeirra sje os3 þá óheimil; þar á inóti er skababótum Ijúflega heitií) fyrir niburskurb til a& útrýma pestinni. þetta kunngjörist fyrir mína eigin hönd og minna meíinefndar- manna; óskum vjer og vonum til allra vorra samsýslubúa, ab enginn þeirra verbi nú til ab byrja á lækningatilraunum, og ónýti þar meb nær því fenginn sigur yfir landplágu þessari, og verfci þannin oss Ilúnvetningum og ö&rum Norblendingum til mikilla óheilla. Svoinsstöbum, dag 29. janúar 1859. Olafur Jónsson". Svona hugsar og ritar þessi sýslunefndarmabur, ma&ur, sem tal— inn er af kunnugum mönnum einhver liinn greindasti bóndi í Ilúna- vatnssýslu, og þá er eigi til vonar, ab abrir bœndur hugsi rjettar um þetta mál, einkum þegar hann notar greind sína til ab telja þá á sína skobun. Vjer höfum ábur getib þess í Hirbi, ab í nóvembermánubi í haust var á austursíöu Mibfjarbar skorib fjeb á flestum bœjum, 1578 ab töln. Vjer höfurn í höndum „útnefningu" sýslumannsins, dagsetta 12. d. nóvemberm., þar sem bann nefnir til 6 menn, er sjá skuli um „óbifanlega framkvæmd á algjörbum niburskurbi" á öllum bœjum austan Mibfjarbar, „frá Stóraósi fram ab Abalbóli og Abalbreib". Einn af þeirn bœndum, er á kvebib var ab skera skyldi nibur hjá, var Jónas bóndi Bjarnason á Rófu. Ilann var einn þeirra, er eigi vildu skera fje sitt í fyrra, og var enn í haust ófáanlegur til þess; enda var þar allt fje laust vib klába, en sýslunefndin taldi þab grunab. En þegar hann var svona tregur til, ab eyba bjargræbisstofni sínum, á kvab sýlsumabur, ab skera skyldi fje hans meb valdi, cins og sjá má af „útnefningu" þeirri, sem hjer fer á eptir, og svona hljóbar: „Ilroppstjórarnir sgnr. Gunnlaugur Gunnlaugsson og sgnr. Jón Björnsson útnefnast hjer meb og tilskipast til ab gjöra naubsynlega rábstöfun fyrir því, ab þab niburskorna fje hjá Jónasi bónda Bjarna- syni á Rófu verbi hœfilega hirt og notab, svo eigandinu þar af bíbi sem minnstan skaba, skulu hreppstjórarnir meb tilhjálp sveitarmanna sjálfir annast hjer um, og um tafarlausa sendiför út í kaupstab eptir salti og öbru naubsynlegu í sama tilliti, allt þetta á Jónasar eiginn kostn- ab, nema hann sjálfur vilji annast um þab; en svo framt hann skyldi sýna sig þab ómenni, hvorki sjálfur ab gjöra neitt þar til, og ekki heldur vilja þiggja þab af hreppstjórunum og öbrurn sveit-

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.